bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 shortshifter https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31527 |
Page 1 of 1 |
Author: | gardara [ Wed 27. Aug 2008 10:54 ] |
Post subject: | e36 shortshifter |
Hafa menn einhverja reynslu af shortshifterum í e36? z3 shifterinn á víst að virka, skv. http://m3forum.net/m3forum/showthread.php?t=223567 Og svo eru TB með 2 mismunandi shortshiftera... Stillanlegan og ekki... http://www.bifreid.is/advanced_search_r ... tshift&osC Þetta eru svona þeir innlendu kostir sem ég hef séð... Er eitthvað vit í þessu, eða er það mikið betra að kaupa einhvern fokdýran shifter að utan? |
Author: | bjahja [ Wed 27. Aug 2008 11:05 ] |
Post subject: | |
Ég keypti fokdýran shifter að utan og er rosalega ánægður með hann. En einhverjir ódýrir eru örugglega mjög fínir líka. |
Author: | fart [ Wed 27. Aug 2008 11:18 ] |
Post subject: | |
Ég keypti meðaldýran stillanlegan á alla kanta og keyrði með hann í 1 mánuð. Svo reif ég hann úr og setti orginalinn í. Mér finnst miklu betra og nákvæmara að hafa orginalinn. |
Author: | jon mar [ Wed 27. Aug 2008 11:26 ] |
Post subject: | |
Z3 skiptirinn virkar fínt. Hef sett svoleiðis í einn e36 og veit ekki betur en að eigandinn kunni vel við hann. Veruleg breyting ad mér fannst. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |