bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Crankcase vent valve https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31450 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Sat 23. Aug 2008 12:54 ] |
Post subject: | Crankcase vent valve |
sælir bræður, Ég hef verið að bilanagreina bílinn minn í gengum netið og komist að líklegum sökudólg, þ.e. biluðum crankcase vent valve. Veit einhver hvað þetta heitir á islensku (er að browsa vefinn hjá TB og þar er allt á isl) og hvar þetta væri að finna, en ég er búinn að fletta í gegnum realoem vefinn án árangurs (ég er ekki að reyna að sleppa við að leita sjálfur að þessu: ) ? Vélin er 325i '91 og slóðin á hann er http://www.realoem.com/bmw/partgrp.do?m ... spid=47444 cheers |
Author: | Stebbtronic [ Sun 24. Aug 2008 10:57 ] |
Post subject: | |
![]() Ég fæ ekki séð að það sé einhver loki á önduninni, en hinsvegar mætti prófa að hreinsa þetta dót... http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=15 |
Author: | Zed III [ Sun 24. Aug 2008 11:58 ] |
Post subject: | |
takk fyrir svarið, Ég sá þetta og prufaði að hreinsa þetta, en það var enginn loki á þessu. Báðar slöngurnar fara inní loftinntakið (önnur inní múffuna fyrira aftan loftfæðimælinn) og hinn virðist fara beint inná soggreinina. Ég blés í bláðar slöngurnar og það virtist ekki vera stífla. Sennilegast er bara enginn loki á þessari vél, bara bein loftun. kveðja B |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |