bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Túrbóskipti í 525D https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31440 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hafst1 [ Fri 22. Aug 2008 20:09 ] |
Post subject: | Túrbóskipti í 525D |
Hefur einhver þurft að láta skipta um túrbínu í svona bíl, E39? Hvað er eðlilegt að það kosti? Langar ekki að láta verkstæðið ræna mig. Kv. Hafsteinn |
Author: | saemi [ Fri 22. Aug 2008 20:47 ] |
Post subject: | |
2-400.000.- Mér líður þannig. |
Author: | Hafst1 [ Fri 22. Aug 2008 22:01 ] |
Post subject: | |
Jæja, mig grunaði þetta svosem, bjóst jafnvel við 400-500 þús |
Author: | Djofullinn [ Fri 22. Aug 2008 22:31 ] |
Post subject: | |
Láttu frekar taka upp túrbínuna ef það er möguleiki |
Author: | Dóri- [ Sat 23. Aug 2008 00:57 ] |
Post subject: | |
Það er ekki stórmál að taka hana úr sjálfur, bara kaupa nýjar pakkningar. ég borgaði undir 50þús fyrir að láta taka túrbínuna upp í 320d |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 23. Aug 2008 06:03 ] |
Post subject: | |
Skelltu bara stærri bínu í! ![]() |
Author: | Bjarki [ Sat 23. Aug 2008 08:33 ] |
Post subject: | |
Fór túrbína í 530d bíl í fjölskyldunni. Ég tók hana úr, mjög fljótlegt innan við 2klst. Reyndi að láta taka hana upp en hún var alveg ónýt. Keypti nýja túrbínu á þýskalandi á 80þús og fékk €50 fyrir þá gömlu! Nýja er kominn heim bara eftir að setja hana í. Þetta er bara um 5kg Sambærileg túrbína átti að kosta 180þús í Blossa um 400þús í B&L ég nennti svo ekki að tékka á fleiri stöðum |
Author: | Wolf [ Sat 23. Aug 2008 12:45 ] |
Post subject: | . |
Getur þetta talist eðlileg álagning á þessa túrbínu í B&L ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Sat 23. Aug 2008 14:28 ] |
Post subject: | Re: . |
Wolf wrote: Getur þetta talist eðlileg álagning á þessa túrbínu í B&L
![]() ![]() Það er frá BMW. Hin verðin eru ekki "orginal BMW teil".....! |
Author: | Lindemann [ Sat 23. Aug 2008 15:08 ] |
Post subject: | |
túrbína í 530d kostar skv. realoem 1624$ úti |
Author: | Hafst1 [ Sat 23. Aug 2008 18:57 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir þetta ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 25. Aug 2008 15:35 ] |
Post subject: | |
Kaupir maður þá ekki bara svona Holset HX35W og stærri intercooler? |
Author: | gstuning [ Mon 25. Aug 2008 15:40 ] |
Post subject: | |
Held að málið sé að hafa samband við díesel companýin erlendis sem sérhæfa sig í því þeim eingöngu. http://www.turbocompressori.net/marks.htm http://www.o-f-i.com/sec/turbochargers.htm og fleiri til. Þeir gætu líka hjálpað með að finna aðra sem er sambærileg með sömu festingum fyrir turbogrein og allt það |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Aug 2008 23:04 ] |
Post subject: | |
Ég á Holset HX50 handa þér ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Tue 02. Sep 2008 12:50 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert ekki búinn að græja þetta þá er ný bína til sölu á ebay... http://cgi.ebay.de/Austausch-Turbolader ... 286.c0.m14 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |