bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Máttlaus m42b18 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31418 |
Page 1 of 1 |
Author: | GunniT [ Thu 21. Aug 2008 22:38 ] |
Post subject: | Máttlaus m42b18 |
Er svona að spá hvað gæti verið að hrjá vélina hjá mér.. Hún tekur vel við sér á lágum snúnig og svo eftir 5000rpm... en á milli 2000 til 5000 ca er hún virkilega kraftlaus.. Er einhver sem hefur lent í þessu eða hefur einhverja útskýringu á þessu?? Það er búið að benda mér á súrefnisskynjara er ekki með neinn tengdan og finn heldur ekkert plögg fyirr hann,, spurning hvort það sé vandamálið?? |
Author: | grettir [ Fri 22. Aug 2008 11:27 ] |
Post subject: | |
Getur nokkuð verið að þetta sé stíflaður hvarfakútur eða púst? Ef vélin gengur fínt, engar gangtruflanir eða hökt, þá getur verið að hún komi bara ekki frá sér lofti og verður alveg haugmáttlaus. Bara hugmynd... |
Author: | JOGA [ Fri 22. Aug 2008 11:32 ] |
Post subject: | |
O2 skynjarinn akvardar air/fuel ratio. Myndi koma honum i ef hann kom med sliku orginal. Of rik/lean blanda getur verid slaem fyrir velina. http://en.wikipedia.org/wiki/Oxygen_sensor Thad tharf samt ekki ad vera ad thetta sem er ad valda afleysinu. Getur verid milljon adrir hlutir. T.d. spurning um ad vera viss um ad ganga ur skugga um ad kveikjan se rett stillt. Thad getur haft ahrif. Quote: Advance means you make the valve opening event occur earlier in the engines rotation. This also puts the valve closer to the piston at TDC because the valve is opening while the piston is still near the top. Retarding means you delay the valve opening slightly. This gives you an increase in the effective lobe separation which can helps to make a tad of top end power. I wouldn't crank the cam all the way retarded because the valve can open to late which creates some pumping losses inside the engine. They don't have much lift or duration and I doubt it'd do much.
If viewed from above with the wrench on the cam then retarding means you pull the wrench to the passenger side. Advance means you pull it to the drivers side. Put a 22mm ratchet on the crank and pull the spark plugs and turn the motor over by hand in its normal direction, make sure there is no interference. If you put in full advance the valves will contact the pistons. At least on my motor it did. I started with standard timing via the BMW blocks, you can use a stiff straightedge too, and then retarded the cam a few degrees. Umraeda her |
Author: | arnibjorn [ Fri 22. Aug 2008 11:42 ] |
Post subject: | |
Er ekki m42 alltaf máttlaus?? ![]() |
Author: | GunniT [ Fri 22. Aug 2008 11:48 ] |
Post subject: | |
ætti nú að vera sprækari en m40b18 eða m40b16 |
Author: | gstuning [ Fri 22. Aug 2008 11:50 ] |
Post subject: | |
vacuum leki líklegast. 02 hefur ekkert að segja ef tölvan var ræst án þess að hafa svoleiðis tengt. Þá runnar hún bara á base mappinu. |
Author: | jens [ Fri 22. Aug 2008 12:01 ] |
Post subject: | |
arnibjorn skrifar: Quote: Er ekki m42 alltaf máttlaus??
![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |