bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

frosin skipting
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31385
Page 1 of 1

Author:  niemand [ Wed 20. Aug 2008 19:33 ]
Post subject:  frosin skipting

Sælt veri fólkið. Er með spurningu varðandi sjálfskiptingu sem er í bíl sem hefur ekki verið hreyfður í ca 6 mánuði. Málið er það að þetta er steptronic skipting í e 38 og hún svara ekki þegar skiptirinn er hreyfður þegar bíllinn er í gangi. Kannast einhver við þetta og hver er lækningin !


niemand

Author:  . [ Wed 20. Aug 2008 19:38 ]
Post subject: 

svona í fyrsta lagi er vökvi á henni? gæti hafa lekið af á þessum 6 mánuðum

Author:  Tommi Camaro [ Wed 20. Aug 2008 19:45 ]
Post subject: 

. wrote:
svona í fyrsta lagi er vökvi á henni? gæti hafa lekið af á þessum 6 mánuðum

hefast um vökvinn hafi bara horfið , síðan mynnir mig líka að það sé lokað kerfi á henni þanning hann getur ekki mælt. Varstu í einhverju startkaplaveseni þegar þú setir hann í gang.

Author:  niemand [ Wed 20. Aug 2008 19:49 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
. wrote:
svona í fyrsta lagi er vökvi á henni? gæti hafa lekið af á þessum 6 mánuðum

hefast um vökvinn hafi bara horfið , síðan mynnir mig líka að það sé lokað kerfi á henni þanning hann getur ekki mælt. Varstu í einhverju startkaplaveseni þegar þú setir hann í gang.



HELL YEAH !

og held að rafgeymir sé alveg dauður með öllu, verður lagað asap á morgun og já það á að vera lokað kerfið á e 38 98 model.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/