bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E36 sýður heldur betur upp úr
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31302
Page 1 of 1

Author:  trolli [ Fri 15. Aug 2008 10:32 ]
Post subject:  E36 sýður heldur betur upp úr

Já ég var að keyra upp hverfisgötuna og sé að hitamælirinn er kominn í rautt . Þannig ég athuga í húddið og þar sýður á öllu saman, daginn eftir sæki ég hann, hinsvegar gangsetti ég hann og tók hann smá tíma að hita sig. og miðstöðin virðist bara blása köldu... Vatnsdæla anyone ? Eða hvort það hafi farið loft inn á kerfið

gæti einhver skínt smá ljósi á þetta ?

Author:  gstuning [ Fri 15. Aug 2008 10:47 ]
Post subject: 

spurning um að setja vatn aftur á hann?

Author:  trolli [ Fri 15. Aug 2008 10:50 ]
Post subject: 

Jújú það var gert um leið

Author:  gstuning [ Fri 15. Aug 2008 11:16 ]
Post subject: 

og loft tappað af?

Author:  trolli [ Sun 17. Aug 2008 22:15 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
og loft tappað af?


jám ég tappaði loftinu af. Þetta virðist þó vera komið í lag núna, en var að velta því fyrir mér er mikið mál að skipta um mótorpúða á E36? ?

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Aug 2008 01:42 ]
Post subject: 

trolli wrote:
gstuning wrote:
og loft tappað af?


jám ég tappaði loftinu af. Þetta virðist þó vera komið í lag núna, en var að velta því fyrir mér er mikið mál að skipta um mótorpúða á E36? ?


Þarft að vera á lyftu og með "gírkassatjakk"....

losar bara púðana að ofan og neðan og tjakkar mótorinn af... og síðan á :)

Author:  trolli [ Mon 18. Aug 2008 01:48 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
trolli wrote:
gstuning wrote:
og loft tappað af?


jám ég tappaði loftinu af. Þetta virðist þó vera komið í lag núna, en var að velta því fyrir mér er mikið mál að skipta um mótorpúða á E36? ?


Þarft að vera á lyftu og með "gírkassatjakk"....

losar bara púðana að ofan og neðan og tjakkar mótorinn af... og síðan á :)


ok takk fyrir hjálpina.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/