bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Partasala í BMW https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31286 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Thu 14. Aug 2008 11:13 ] |
Post subject: | Partasala í BMW |
Er búin að nota leitina og ber mönnum ekki saman með þessa sölu í Garðabæ, getur einhver sagt með hvar hún er staðsett og símanúmer. |
Author: | Djofullinn [ Thu 14. Aug 2008 11:18 ] |
Post subject: | Re: Partasala í BMW |
jens wrote: Er búin að nota leitina og ber mönnum ekki saman með þessa sölu í Garðabæ, getur einhver sagt með hvar hún er staðsett og símanúmer. Hún er hætt. Hann seldi húsið og er með alla partana í gámum.
|
Author: | jens [ Thu 14. Aug 2008 11:21 ] |
Post subject: | |
Hvar er þá helst að leita að hlutum í E32 og E38 |
Author: | Mánisnær [ Thu 14. Aug 2008 14:15 ] |
Post subject: | |
Er ekki krafturinn lang sterkasta partasalan bara, ég mundi nú halda það. |
Author: | srr [ Thu 14. Aug 2008 14:25 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Hvar er þá helst að leita að hlutum í E32 og E38
Hvað vantar þig í E32? Ég er að rífa einn E32 730i |
Author: | elli [ Thu 14. Aug 2008 17:04 ] |
Post subject: | Re: Partasala í BMW |
Djofullinn wrote: jens wrote: Er búin að nota leitina og ber mönnum ekki saman með þessa sölu í Garðabæ, getur einhver sagt með hvar hún er staðsett og símanúmer. Hún er hætt. Hann seldi húsið og er með alla partana í gámum.Ég held að það hafi verið best að þessu skuli hafa verið lokað. Bara vesen, rugl og vitleysa í viðskiptum við kauða. Tek undir með fyrri orð ég held að "Krafturinn" sé besti markaðurinn. ef Krafturinn á það ekki þá er það ekki til |
Author: | . [ Thu 14. Aug 2008 18:28 ] |
Post subject: | |
vaka hefur nú verið að gefa vel af sér, m.a 3 750 e32 búnir að vera í rifi þar síðan í apríl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |