bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

5spd swap í e30
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31227
Page 1 of 2

Author:  burgerking [ Mon 11. Aug 2008 12:29 ]
Post subject:  5spd swap í e30

Jæja, ég er að vinna í því að gera e30 325ix bílinn minn að bsk.. var að spá í einu, er búinn að rífa ssk og allt tilheyrandi úr honum og er buinn að bolta swinghjólið í og kúplinguna + kúplingshúsið, er alltaf að lesa um e-h pilot bearing... hvað er það og hvar á ég að setja það :oops: er það e-h sem fer þarna á milli einhversstaðar eða? :hmm:

Author:  srr [ Mon 11. Aug 2008 12:33 ]
Post subject: 

Hún fer inn í blokkina á undan svinghjólinu. Hún stýrir endanum á gírkassanum á réttan stað.

Sbr. hérna...

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=20

Author:  burgerking [ Mon 11. Aug 2008 12:38 ]
Post subject: 

Aight, og hún er líklegast ekki til staðar ef bíllinn var ssk eða? :roll:
ég þarf semsagt að rífa allt af aftur og troða þessu drasli í hehe :lol:

Edit: þetta leit svona út hjámér þegar ég var buinn að setja swinghjólið í

Image

Author:  gstuning [ Mon 11. Aug 2008 12:41 ]
Post subject: 

ef staðan er eins og myndin er þá fer hún bara þarna í miðjuna sko, ekkert rífa í sundur neitt

Author:  burgerking [ Mon 11. Aug 2008 12:53 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ef staðan er eins og myndin er þá fer hún bara þarna í miðjuna sko, ekkert rífa í sundur neitt


ókei, ætla þá að checka hjá mér hvort þetta sé ekki pottþétt eins :P

Önnur spurning... ég er ekki með neitt svona Image
s.s. clutch alignment tool.. til að stilla kúplinguna af..

gæti ég lent í einhverjum vandræðum með það að setja kassann uppá?

Eða get ég kannski notað e-h annað í staðin fyrir þetta drasl til að stilla hana alveg af :oops:

Author:  gstuning [ Mon 11. Aug 2008 12:55 ]
Post subject: 

afhverju ertu ekki með svona?
Keyptirru ekki nýja kúplingu?

Annars hlýtur einhver að geta lánað þér svona, það er pain að stilla af sjálfur. sérstaklega með vélina í.

Author:  burgerking [ Mon 11. Aug 2008 12:57 ]
Post subject: 

Fékk þetta allt saman notað með bílnum :lol:
og er að reyna að púsla þessu öllu saman fyrir föstudaginn og vona að þetta virki.. því þá þarf ég að keyra bílinn um 700km í bæinn, þar sem ég er að flytja aftur suður :oops:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 12. Aug 2008 19:11 ]
Post subject: 

burgerking wrote:
gstuning wrote:
ef staðan er eins og myndin er þá fer hún bara þarna í miðjuna sko, ekkert rífa í sundur neitt


ókei, ætla þá að checka hjá mér hvort þetta sé ekki pottþétt eins :P

Önnur spurning... ég er ekki með neitt svona Image
s.s. clutch alignment tool.. til að stilla kúplinguna af..

gæti ég lent í einhverjum vandræðum með það að setja kassann uppá?

Eða get ég kannski notað e-h annað í staðin fyrir þetta drasl til að stilla hana alveg af :oops:


Notaðu bara augað, maður gerir það oft,
sérð bara þegar gatið á kúplingunni er í miðjunni þá er þetta solid :wink:

Author:  burgerking [ Wed 13. Aug 2008 21:01 ]
Post subject: 

Notaðu bara augað, maður gerir það oft,
sérð bara þegar gatið á kúplingunni er í miðjunni þá er þetta solid :wink:[/quote]

Gerði það einmitt í dag, og kassinn er kominn undir, á bara eftir að setja millikassann og drifsköftin.. 8)

Reyndar eitt vesen sem ég lenti í, fékk einhvern shortshifter með þessu drasl.. festi fremri hlutann af festingunni á gírkassann, skiptigaurinn í gírkassann, svo er pinni afturábak sem ég hef ekki hugmynd um hvar á að festast :oops: einhver sem veit það? er buinn að skoða og skoða á millikassanum og það er ekki séns að hann eigi að festast þar.. :x


Edit: nevermind.. realoem is your friend.. vantar þessa festingu, er hún ekki annars bara boltuð í boddý eða?♠

Author:  Aron Andrew [ Thu 14. Aug 2008 01:43 ]
Post subject: 

burgerking wrote:

Edit: nevermind.. realoem is your friend.. vantar þessa festingu, er hún ekki annars bara boltuð í boddý eða?♠


Jú, húkkast í 2 göt og svo er 13mm bolti í boddýið, pinnin sem þú talar um stingst inn í þetta.

Author:  burgerking [ Fri 15. Aug 2008 00:36 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
burgerking wrote:

Edit: nevermind.. realoem is your friend.. vantar þessa festingu, er hún ekki annars bara boltuð í boddý eða?♠


Jú, húkkast í 2 göt og svo er 13mm bolti í boddýið, pinnin sem þú talar um stingst inn í þetta.


Ég mixaði þetta drasl bara... tók svona U gaur beygði hann aðeins til svo hann myndi passa inní götin og herti svo bara vel svo að þetta helst allavega :lol:

En kúplingin og allt tilheyrandi + kassinn + millikassinn og allt er komið undir, búið að tengja allt... á bara eftir að festa upp pústið og festinguna fyrir millikassann, og klára að blæða þessa %($="/%"$ kúplingu.. þá ætti ég að geta tekið prufurúnt 8)

Author:  Axel Jóhann [ Sat 16. Aug 2008 15:44 ]
Post subject: 

Sma trikk til ad blaeda kublinguna er ad taka slave cylinder fra kassanum og yta honum inn og ut nokkrum sinnum med handafli og lata einhvern pumpa pedalann, thad virkar alltaf vel. :D

Author:  ValliFudd [ Sat 16. Aug 2008 16:25 ]
Post subject: 

Burrinn er kominn til Rvk 8)
Reyndar ekki hratt og örugglega, býst við að ferðasagan komi á netið fljótlega :lol:

Author:  Sta [ Sun 17. Aug 2008 04:13 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Burrinn er kominn til Rvk 8)
Reyndar ekki hratt og örugglega, býst við að ferðasagan komi á netið fljótlega :lol:


Betra er að fara hægt og komast það heldur en að vera eitthvað að flýta sér :D Kannski takmörk fyrir öllu!
14 klst er ágætis tími frá Fásk - Rvk :roll: :lol:

Author:  srr [ Fri 22. Aug 2008 16:59 ]
Post subject: 

Er skiptingin úr þessum bíl enn til og jafnvel til sölu?

Hvað heitir skiptingin sem var í bílnum ? Hvað stendur utan á henni etc...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/