bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvuvandræði ??? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31210 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Sun 10. Aug 2008 16:46 ] |
Post subject: | Tölvuvandræði ??? |
daginn félagar, Ég er í basli með bílinn minn, hann gengur mjög illa og stundum ekki neitt auk þess sem hann á það til að sprengja með sæmilegum látum. Ég fékk strákana hjá TB til að líta á gripinn og þá grunar að þetta gæti verið tölvan (hitinn er t.d. fastur í 105 gráðum í tölvunni). Hafið þið lennt í einhverju þessu líku og ekki vill svo til að einhver eigi tölvu til að lána mér í nokkrar mín til að láta reyna á þessa kenningu (svissa um tölvu og tékka hvort þetta lagast). Tölvan er númer 0 261 200 402 Bosch. Bíllinn er z3 en vélin kom út 325i '92. takk fyrir |
Author: | jon mar [ Sun 10. Aug 2008 17:50 ] |
Post subject: | |
er ekki alveg jafn líklegt að það sé HANDónýtur hitaskynjari einhverstaðar fyrst hitinn er alltaf fastur á 105°? |
Author: | Zed III [ Sun 10. Aug 2008 18:08 ] |
Post subject: | |
það gæti verið, en sérfræðingarnir héldu að þetta væri frekar tölvan (hitastigið eins og það sést í mælaborðinu er ekki óeðlilegt, bara það sem kemur úr tölvunni). til viðbótar sögðu þeir að það væri eitthvað flökt á straumnum/spennunni. kv B |
Author: | jon mar [ Sun 10. Aug 2008 19:12 ] |
Post subject: | |
það er nú oft þannig að það eru fleiri en einn hitanemi í bílum, eins og í mínum þá eru 3, einn fyrir mælinn, einn fyrir tölvuna, og einn fyrir electroníska throttle bodyið. Auk þess hefur TB skjátlast hrikalega áður í bilanagreiningu ![]() |
Author: | Zed III [ Sun 10. Aug 2008 19:22 ] |
Post subject: | |
hvernig heldur þú að það sé best að komast að þessu, fara með hann í B&L eða eitthvað annað ? Mér er illa við að fara að henda einhverjum varahlutum í bílinn án þess að vera viss um hvað sé að valda þessu. |
Author: | jon mar [ Sun 10. Aug 2008 19:25 ] |
Post subject: | |
DrWho wrote: hvernig heldur þú að það sé best að komast að þessu, fara með hann í B&L eða eitthvað annað ?
Mér er illa við að fara að henda einhverjum varahlutum í bílinn án þess að vera viss um hvað sé að valda þessu. Ég færi í B&L |
Author: | Zed III [ Sun 10. Aug 2008 19:29 ] |
Post subject: | |
þá er ekkert að gera en að testa það, takk kærlega fyrir svörin kveðja |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |