bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá vandamál með m20b25 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31112 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Aug 2008 07:23 ] |
Post subject: | Smá vandamál með m20b25 |
jæja ég heyrði fyrir nokkrum dögum eittthvað skrítið hljóð og það kom víst undan húddinu og ég opna húddið á bílnum og heyri svona einskonar sog / blásturhlóð svona svipað hljóð einsog í gömlum bens með óníta bensíndælu ![]() og finn ekkert út hvaðan þetta hljóð kemur svo ég loka bara húdddinu aftur og bílinn er keyrður áfram þangað til hljóðið er farið að hækka meira og ég fer að þenja hann smá þá fer að rjúka upp reykur virðist ekki vera gufa þegar maður þefar af þessu einhver pústskítafíla, ég bara get ekki séð hvaðan þetta kemur!!!! þetta hljóð og reykur kemur ekki frá pústgrein bara svona til að útiloka það heldur einhverstaðar aftaná vélinni pínu neðarlega svo kemur reykurinn ekki fyrr en bílinn er orðinn sæmilega heitur og hann er skrítinn í gang: þýturúppí 2500sn og niður og hálfkafnar og þýtur upp í 2500sn aftur og er svo nokkuð stabíll einnig held ég að hann sé ekki að ganga á öllum Cyl ![]() hvað grunar ykkur kraftsmönnum að sé að? |
Author: | bErio [ Tue 05. Aug 2008 09:27 ] |
Post subject: | |
E30 flensan |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 05. Aug 2008 10:13 ] |
Post subject: | |
Þú myndir alveg heyra mun ef þú tækir kertaþráð af einum cylender. En byrjaðu á því að taka loftflæðiskynjarann og þrífa hann upp og athuga eftir sprungum á loftsíubarkanum. Var alveg nýkominn heim þegar þú hringdir í gær. ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Aug 2008 12:44 ] |
Post subject: | |
ég heyri mun ef ég tek kertaþráðinn af öllum hinum en engann mun ef ég tek þráðinn af aftasta cyl einsog hann sé ekki í gangi svo er þetta skrítna soghljóð eða eitthvað sem kemur svona einsog pínu neðarlega aftáná mótornum og það fer að rjúka þarna upp þegar hann er orðinn heitur (ekki gufa finnst mér heldur mengun) get ekkei séð hvað það er að rjúka Axel Jóhann wrote: Þú myndir alveg heyra mun ef þú tækir kertaþráð af einum cylender. En byrjaðu á því að taka loftflæðiskynjarann og þrífa hann upp og athuga eftir sprungum á loftsíubarkanum.
Var alveg nýkominn heim þegar þú hringdir í gær. ![]() Hvar er loftflæðiskynjarinn ? ![]() |
Author: | bErio [ Tue 05. Aug 2008 13:46 ] |
Post subject: | |
[quote="Mazi!" Hvar er loftflæðiskynjarinn ? ![]() Hann á að vera alveg við loftsíuboxið Eins og smá kassalaga unit sem er með plöggi í |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Aug 2008 13:54 ] |
Post subject: | |
Quote: bErio wrote: [quote="Mazi!" Hvar er loftflæðiskynjarinn ? ![]() Hann á að vera alveg við loftsíuboxið Eins og smá kassalaga unit sem er með plöggi í já ok ætla að prufa þrífa það í kvöld, ég var reyndar mjög nýlega búinn að bæta mótorolíu við á bílinn getur það valdið þessu? PS, á einhver þjöppumæli til að lána mér? |
Author: | ///M [ Tue 05. Aug 2008 14:46 ] |
Post subject: | |
Gættir tjékkað hvort 02sensorinn sé laus og pústi meðfram honum Prufaðu að taka kertið úr cyl 6 og sjá hvernig það lýtur út.. einnig væri sterkur leikur að taka ventlalokið af og athuga hvort þú hafir brotið rokkerarm |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Aug 2008 15:41 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Gættir tjékkað hvort 02sensorinn sé laus og pústi meðfram honum
Prufaðu að taka kertið úr cyl 6 og sjá hvernig það lýtur út.. einnig væri sterkur leikur að taka ventlalokið af og athuga hvort þú hafir brotið rokkerarm ertu þá að tala um pústskynjarann? hann er alveg fastur síndist mér en athuga þetta allt í kvöld sem þú sagðir Einnig má endilega einhver BMWnörd kíkja á mig í kvöld og reyna skoða þetta eitthvað til að leiðbeina mér |
Author: | Mazi! [ Wed 06. Aug 2008 13:35 ] |
Post subject: | |
Jæja smá update: í gær reif ég loftflæðiskynjarann úr og þreif hann ásamt því að þrífa boxið og setja nýja síju í það athugaði líka hvort kertþráðurinn á cyl 6 neistaði og hann neistar! athugaði líka hvort kertið væri í lagi á cyl 6 og það er í lagi reif líka ventlalokið af og athugaði með rokkerarma og það drasl og allt virðist í lagi þar tók samt eftir einu ![]() Getur hún stöðvað einn CYLENDER ? |
Author: | gstuning [ Wed 06. Aug 2008 13:49 ] |
Post subject: | |
hún myndi leana hann þá, enn þú getur sett í gang og prufað að sprauta carb cleaner á pakkninguna þá myndi gangurinn breytast |
Author: | Mazi! [ Wed 06. Aug 2008 14:54 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: hún myndi leana hann þá, enn þú getur sett í gang og prufað að sprauta carb cleaner á pakkninguna þá myndi gangurinn breytast
já ok hvar fæ ég svona carbcleaner, en hvað meinaru gangurinn breytist ? fer þá cyl 6 í gang ? og þetta sog hljóð sem ég heyri alltaf þegar bíllinn er í gangi og fer að rjúka þarna upp þegar hann er orðinn sæmilega heitur, getur það verið soggreina pakkninginn þá ? vill bara vera viss hvað ég þarf að rífa í sundur ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 06. Aug 2008 15:45 ] |
Post subject: | |
Soghljóðið er eflaust bara vacum leki, tékkaðu á þessum gaurum, mjög algengt að þeir losni. ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 06. Aug 2008 16:02 ] |
Post subject: | |
þarft ekkert að rífa í sundur, carb cleaner frá bílanaust dælir honum svo á alla staði þar sem gæti verið vacuum leki |
Author: | Einarsss [ Wed 06. Aug 2008 16:26 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: þarft ekkert að rífa í sundur,
carb cleaner frá bílanaust dælir honum svo á alla staði þar sem gæti verið vacuum leki held þetta fáist á næstu bensínstöð líka |
Author: | Mazi! [ Wed 06. Aug 2008 22:46 ] |
Post subject: | |
búinn að finna þetta út!!! Þetta smá gat á soggreins pakkninguni!! setti smá starting fluid á það og cyl 6 rauk í gang svo ég þarf að rífa soggreinina af og skipta um pakkingingar ![]() fer í það á morgun ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |