| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ljós toppur > Svartann https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30966 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mazi! [ Sun 27. Jul 2008 15:58 ] |
| Post subject: | Ljós toppur > Svartann |
Mér langar svo að gera toppinn svartann í bílnum mínum, svo mig langaði að vita hvort ég geti sprautað hann með einhverju eða þarf sauma hann uppá nýtt ? |
|
| Author: | IngóJP [ Sun 27. Jul 2008 16:34 ] |
| Post subject: | |
Tekur hann úr og bólstrar hann uppá nýtt mæli með að þú látir fagmann umverkið |
|
| Author: | maxel [ Sun 27. Jul 2008 16:47 ] |
| Post subject: | |
Ég hef líka áhuga á þessu, minn er sá ógeðslegasti og rifinn í þokkabót. Málið er að helvítis topparnir liggja undir glugga listunum þannig að það þarf að taka framrúðuna úr (líka afturrúðuna í coupe og sedan). Hef verið að gæla við hugmyndina að kaupa svart "Vinyl spray" og sprauta toppinn með því |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 27. Jul 2008 17:21 ] |
| Post subject: | |
Kaupið bara alvöru svartann himinn. |
|
| Author: | Mazi! [ Sun 27. Jul 2008 18:22 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Kaupið bara alvöru svartann himinn.
hvar finn ég svoleiðis í Touring ? væri svo geðveikt að hafa hann úr svörtu alacantra með ///M litunum uppí horninu á topplúguni Hvar finnur maður einhvern sem saumar svona ? |
|
| Author: | finnbogi [ Sun 27. Jul 2008 19:00 ] |
| Post subject: | |
hvað er þetta bara hendir einni belju í toppinn Rúskinn , og lætur fagmann græja þetta ......... eina leiðin ! |
|
| Author: | Brútus [ Mon 28. Jul 2008 00:14 ] |
| Post subject: | |
Komdu og spilaðu ólsen við gamla fólkið á grund nokkra morgna og svo eftir nokkra morgna þá skalt þú poppa með þetta upp í samræðurnar. |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 28. Jul 2008 01:45 ] |
| Post subject: | |
Brútus wrote: Komdu og spilaðu ólsen við gamla fólkið á grund nokkra morgna og svo eftir nokkra morgna þá skalt þú poppa með þetta upp í samræðurnar.
ætli það sé í lagi að sauma utanum toppinn bara rúskinn ? verður þá ekkert vesen að koma honum fyrir og svo þarf nátturlega líka að sauma utanum topplúguna |
|
| Author: | finnbogi [ Mon 28. Jul 2008 01:55 ] |
| Post subject: | |
Kiddi gerði þetta á sínum tíma í 335 sem hann á ekki lengur mega svalt svo er líka æði hvað það er alltaf góð lykt í bíl með rúskinns topp klæðningu |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 28. Jul 2008 02:12 ] |
| Post subject: | |
næs, hvaða fyrirtæki á maður að tala við uppá að sauma utanum hann ? |
|
| Author: | bjahja [ Mon 28. Jul 2008 08:32 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: næs, hvaða fyrirtæki á maður að tala við uppá að sauma utanum hann ?
Þú límir efnið bara á gamla toppinn, ekkert sauma neitt |
|
| Author: | JOGA [ Mon 28. Jul 2008 16:09 ] |
| Post subject: | |
Minnir reyndar ad eg hafi e-h stadar sed thetta gert med Spray-i med agaetum arangri. Kannski ekki malid i uber syningar bil en ef ad passad er upp a ad fara nokkrar jafnar umferdir tha gaeti thad alveg gengid. Ef thad kludrast tha bara klaeda |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 28. Jul 2008 16:44 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Minnir reyndar ad eg hafi e-h stadar sed thetta gert med Spray-i med agaetum arangri.
Kannski ekki malid i uber syningar bil en ef ad passad er upp a ad fara nokkrar jafnar umferdir tha gaeti thad alveg gengid. Ef thad kludrast tha bara klaeda og þá endaru með því að vera búinn að leggja út og eyða tíma fyrir og í baðar aðferðir, í staðin fyrir að nota þá réttu strax og spara þér pening |
|
| Author: | JOGA [ Mon 28. Jul 2008 16:59 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: JOGA wrote: Minnir reyndar ad eg hafi e-h stadar sed thetta gert med Spray-i med agaetum arangri. Kannski ekki malid i uber syningar bil en ef ad passad er upp a ad fara nokkrar jafnar umferdir tha gaeti thad alveg gengid. Ef thad kludrast tha bara klaeda og þá endaru með því að vera búinn að leggja út og eyða tíma fyrir og í baðar aðferðir, í staðin fyrir að nota þá réttu strax og spara þér pening Rett en ef peningar eru takmarkadir tha er i lagi ad reyna. Hef sed badar umraeddar klaedningar og thad er erfitt ad gera thaer verri |
|
| Author: | Steini B [ Mon 28. Jul 2008 19:54 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: íbbi_ wrote: JOGA wrote: Minnir reyndar ad eg hafi e-h stadar sed thetta gert med Spray-i med agaetum arangri. Kannski ekki malid i uber syningar bil en ef ad passad er upp a ad fara nokkrar jafnar umferdir tha gaeti thad alveg gengid. Ef thad kludrast tha bara klaeda og þá endaru með því að vera búinn að leggja út og eyða tíma fyrir og í baðar aðferðir, í staðin fyrir að nota þá réttu strax og spara þér pening Rett en ef peningar eru takmarkadir tha er i lagi ad reyna. Hef sed badar umraeddar klaedningar og thad er erfitt ad gera thaer verri Ég prufaði að djúphreinsa smá blett í kt-671 og það sást þvílíkur munur... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|