| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 bensíndælur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30635 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Djofullinn [ Wed 09. Jul 2008 23:40 ] |
| Post subject: | E30 bensíndælur |
Hver er munurinn á facelift og pre-facelift dælunum? Passa þær á milli? Í M3 hjá mér er dælan með einu 3ja pinna tengi og öðru 2ja pinna, fyrir hvað er 2ja pinna tengið? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 09. Jul 2008 23:56 ] |
| Post subject: | |
Þá er ég að tala um dæluna sem er í tanknum |
|
| Author: | gstuning [ Thu 10. Jul 2008 00:02 ] |
| Post subject: | |
2pinna ætti að vera dælan, 3pinna ætti að vera level sender, og ég held að það sé annar hinum meginn sem er einn af þessum 3pinnum. í 65lítra tankinum er bara einu megin, gæti verið öðruvísi í M3. í pre facelift eru tvær dælur, einn pickup dæla og önnur undir fyrir framann vinstra afturdekk, það er aðal dælan.Hvort það sé eins í M3 veit ég ekki, minn ´88 var allaveganna svoleiðis. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|