bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýrisenda pælingar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30333 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Tue 24. Jun 2008 21:50 ] |
Post subject: | Stýrisenda pælingar |
vill bara vera viss, þegar ég fór með bílinn minn í skoðun fékk ég endurskoðun úta Innristýrisenda ![]() er ekki bara einn stýrisendi ekki innri eða ytri ? EDIT* stendur nákvmæmlega "Innristýrisendi vinstramegin" í skoðunarblaðinu |
Author: | Daníel [ Tue 24. Jun 2008 21:57 ] |
Post subject: | |
Í þessum bíl færðu einfaldlega ytri og innri enda saman, eða bara ytri, ekki þann innri sér: http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=32&fg=25 |
Author: | Mazi! [ Tue 24. Jun 2008 22:11 ] |
Post subject: | |
KLyX wrote: Í þessum bíl færðu einfaldlega ytri og innri enda saman, eða bara ytri, ekki þann innri sér:
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=32&fg=25 semsagt á ég bara að fara uppí N1 og biðja um innri og ytri saman ? |
Author: | Lindemann [ Tue 24. Jun 2008 23:18 ] |
Post subject: | |
yfirleitt skiptir maður um báða endana þegar innri er farinn, þar sem maður þarf hvort eð er að losa ytri(ég myndi aldrei skipta bara um innri). Innri endinn er bara kúla og skrúfast í stýrismaskínuna. |
Author: | Steini B [ Wed 25. Jun 2008 20:43 ] |
Post subject: | |
Held að þetta heiti stýrisstangir þegar það er verið að tala um báða endana saman... |
Author: | Lindemann [ Wed 25. Jun 2008 21:11 ] |
Post subject: | |
það er innri endi, stýrisstöng og ytri endi........þegar báðir endar eru keyptir er stöngin líka með. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |