| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að hækka bíl https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30237 |
Page 1 of 2 |
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 12:41 ] |
| Post subject: | Að hækka bíl |
Ég þarf að hækka bílinn minn að aftan, þ.e. e36 coupe, Hann er á 18x9.5 að aftan sem rekst upp í og verkstæðið hérna vill ekki rúlla, þeir sögðu mér að hækka hann fyrst og athuga hvort það lagist ekki. En spurningin er, hvað á ég að nota til að hækka hann? einhvers konar klossa? Hvar fæ ég svoleiðis? partasölu? |
|
| Author: | bjahja [ Fri 20. Jun 2008 12:59 ] |
| Post subject: | |
pfffffffffffffffffffffffffffffffffffffff ekki hlusta á þetta maður, hvernig dekk ertu að runna? Bara lame að hækka |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Jun 2008 13:03 ] |
| Post subject: | |
Það er ólöglegt að hækka bíla! Nema þeir séu jeppar... þá sleppur það svosem |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 13:04 ] |
| Post subject: | |
Ég veit það er lame að hækka, enda finnst mér þetta flott lækkun eins og hún er Man ekki dekkjastærðina en það er smá stretch. Ég hef ekki hugmynd hvernig lækkun er í þessu en hann er ekki á orginal fjöðrun...reyni bara að koma með myndir eftir vinnu... |
|
| Author: | bjahja [ Fri 20. Jun 2008 13:17 ] |
| Post subject: | |
Rúlla + meira stretch og lækka svo bara meira að framan |
|
| Author: | srr [ Fri 20. Jun 2008 14:13 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Það er ólöglegt að hækka bíla!
Nema þeir séu jeppar... þá sleppur það svosem Það er nú varla ólöglegt þegar um er að ræða nokkrar tommur......og það á fólksbíl 518 e28 Antikmobile'inn minn var með 1" klossa ofan á struttunum í demparaturnunum þegar ég fékk hann. Búinn að rífa þá úr að framan en aftan er eftir.... |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 16:03 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Rúlla + meira stretch
og lækka svo bara meira að framan Reyndar eru dekkin undir honum eiginlega ónýt...kannski æfi ég mig bara í að drepa dekk og kaupi mjórri í staðinn.
En hann er samt alveg lár sko...spurning hversu lágt ég kemst þar til hann verður ókeyrandi því dekkin rekast í nú þegar að framan...? Og ég get örugglega bankað aðeins í innra brettið með gúmmíhamri? |
|
| Author: | bjahja [ Fri 20. Jun 2008 16:05 ] |
| Post subject: | |
Komdu með myndir, hvaða fjöðrun ertu með? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 20. Jun 2008 16:08 ] |
| Post subject: | |
Thessi medmæli á lækkun eru fulldjørf oft á tídum sannast vel tharna |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 16:34 ] |
| Post subject: | |
Ég veit ekkert um fjöðrunina og enginn af fyrri eigendum virðast vita neitt, síðasti eigandi sagði að það væri orginal fjöðrun í honum Kem með myndir í kvöld eftir þvott Alpina: Rétt hjá þér býst ég við, heyrist oft ekkert annað en slammslammslamm... og það þarf því miður ekki mikið til að heilaþvo mig Ég held það sé best að hækka hann smá að aftan og ef það er ekki alveg að gera sig, þá rúlla draslið... Hverju mæliði með til að hækka?? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 20. Jun 2008 16:39 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi nú prufa að rúlla fyrst áður en þú ferð að hækka. Átt þú ekki annars gamla bílinn hans Hróa? Hann er nú ekkert svo lágur. |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 17:07 ] |
| Post subject: | |
Jú ég á hann Hann er ekkert mjög lágur en ef það er einhver afturí er hann eiginlega á dekkinu, og dekkin eru 245/40/18 myndir segja meira... Ekkert spes samt
Fallegur leki
|
|
| Author: | Tommi Camaro [ Fri 20. Jun 2008 18:05 ] |
| Post subject: | |
eru gormanir að aftan ekki bara búnir hjá þér og demparanir í stíl við það. |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Jun 2008 18:10 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: eru gormanir að aftan ekki bara búnir hjá þér og demparanir í stíl við það.
Kæmi ekki á óvart. |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Jun 2008 18:13 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: eru gormanir að aftan ekki bara búnir hjá þér og demparanir í stíl við það.
Kæmi mér ekkert mjög á óvart miðað við margt annað í þessum bíl
En þegar ég keyri hann virka dempararnir ekkert ónýtir, læt bara pabba tékka betur á þessu, ég er of mikið n00b |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|