| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hverng losna ég við móðu innan í framljósi? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29930 |
Page 1 of 1 |
| Author: | himmitor [ Tue 03. Jun 2008 22:49 ] |
| Post subject: | Hverng losna ég við móðu innan í framljósi? |
Getur einhver fróður sagt mér hvernig ég losna við móðu inná ljósi á 520 E-60? Þarf ég að skipta um allt ljósasystemið? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 04. Jun 2008 00:41 ] |
| Post subject: | |
Getur prófað að taka coverið af perustæðinu frá eða losa peruna aðeins í ljósinu þegar þú leggur bílnum yfir nótt inni og festa svo peruna aftur, þá ætti móðan að hverfa. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|