| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Jójó, sos skúrahjálp https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29845 |
Page 1 of 1 |
| Author: | maxel [ Sat 31. May 2008 17:42 ] |
| Post subject: | Jójó, sos skúrahjálp |
Erum að setja ZF4HP22 (held ég) og það er einhver stútur aftast ofan á skiptingunni, olíu kemur þarna út.... hvað í andskotanum á að vera þarna? Er þetta eitthvað sem við megu, loka? |
|
| Author: | elli [ Sat 31. May 2008 17:47 ] |
| Post subject: | Re: Jójó, sos skúrahjálp |
maxel wrote: Erum að setja ZF4HP22 (held ég) og það er einhver stútur aftast ofan á skiptingunni, olíu kemur þarna út.... hvað í andskotanum á að vera þarna?
Er þetta eitthvað sem við megu, loka? Þetta er örugglega yfirfallið /öndun ég myndi ekki hafa þetta þétt lokað en auðvitað má ekki komast ryk og skítur ofan í þetta. Það á að vera einskonar plasttappi yfir þessu. Getið þið ekki tekið/notað af ónýtu skiptingunni? |
|
| Author: | maxel [ Sat 31. May 2008 18:01 ] |
| Post subject: | |
Takk, en nei birkire er hálfviti og henti hinni skiptingunni |
|
| Author: | elli [ Sat 31. May 2008 18:05 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Takk, en nei birkire er hálfviti og henti hinni skiptingunni
æji... það hefði verið gott að eiga ventlaboxið úr henni. Ég þurfti í svoleiðis mod þegar ég lagaði minn 735 E32. Það hlýtur að vera ok að setja einhverja slöngu á þetta og koma henni þannig fyrir að hún andi og geti "ælt" út af sér. |
|
| Author: | maxel [ Sat 31. May 2008 18:55 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: maxel wrote: Takk, en nei birkire er hálfviti og henti hinni skiptingunni æji... það hefði verið gott að eiga ventlaboxið úr henni. Ég þurfti í svoleiðis mod þegar ég lagaði minn 735 E32. Það hlýtur að vera ok að setja einhverja slöngu á þetta og koma henni þannig fyrir að hún andi og geti "ælt" út af sér. Við settum tusku og strap, þetta er bráðabirgða, vona það dugi. |
|
| Author: | Brútus [ Sun 01. Jun 2008 21:25 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: elli wrote: maxel wrote: Takk, en nei birkire er hálfviti og henti hinni skiptingunni æji... það hefði verið gott að eiga ventlaboxið úr henni. Ég þurfti í svoleiðis mod þegar ég lagaði minn 735 E32. Það hlýtur að vera ok að setja einhverja slöngu á þetta og koma henni þannig fyrir að hún andi og geti "ælt" út af sér. Við settum tusku og strap, þetta er bráðabirgða, vona það dugi.
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 01. Jun 2008 21:27 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Takk, en nei birkire er hálfviti og henti hinni skiptingunni
Ohh tard, maður á aldrei að henda neinu, því þá á maður eftir að þurfa það seinna meir. |
|
| Author: | maxel [ Sun 01. Jun 2008 21:42 ] |
| Post subject: | |
Aha, en hun er kominn undir.... smáhlutir eftir samt, bíllin er ekki ready (keyrsluhææææfur, en það er ekki safe) Kannski setur hann eitthverjar myndir í þráðinn sinnn.... dno |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|