| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Dekk https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29651 |
Page 1 of 1 |
| Author: | hjaltikr [ Thu 22. May 2008 14:41 ] |
| Post subject: | Dekk |
Hvernig dekkjum eruði að mæla með drengir? Hef verið að spá í Toyo T1R, ágætis prís þar á 30þúsund krónur stykkið, skulum spá í dekkjum á verðbilinu 20-40 stk. Ætlaði að swappa að aftan þar sem ég er ekki nógu ánægður með dekkin sem eru undir honum í augnablikinu, keypt í flýti á skít og prik þar sem það sprakk hjá mér og ég vildi ekki fara að skemma drifið eh af því að hafa varadekkið lengi. Theinks |
|
| Author: | BMW_Owner [ Thu 22. May 2008 15:26 ] |
| Post subject: | |
ef það er munstur á því þá nota ég það bimmin er hvort eð er svo fljótur með þetta að eg nenni ekki að kaupa merkjavöru annars mæli ég með michelin og ég ætla kaupa það þegar ég hætti að spóla og djöflast....eða sem sé aldrei
en þar ertu auðvitað kominn með merkjavöru,=kellingarnar hrúgast inn í bílinn þegar þær líta á dekkin spurning um að redda sér michelin límmiðum á dekkin bara,myndi spara helling og allt yrði villt og blautt heheh |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 22. May 2008 15:36 ] |
| Post subject: | |
T1R eru mjög góð og gripmikil dekk, get alveg mælt með þeim. |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 22. May 2008 16:38 ] |
| Post subject: | |
Ég er með Kumho Ecsta frá hjólbarðahöllinni. Mjög ánægður með þau |
|
| Author: | srr [ Thu 22. May 2008 17:31 ] |
| Post subject: | |
Mín meðmæli: Ef þú vilt GÓÐ dekk..... Michelin Pilot Sport PS2 Michelin Pilot Exalto PE2 Meðal góð.... Kumho Ecsta KH11 & KU31 Og verðið á dekkjum er einfalt....þú færð það sem þú borgar fyrir. Það er hverju orði sannara með verð á dekkjum.... Dýrari dekkin, sbr Michelin, endast yfirleitt miklu lengur en ódýrari dekk, gefa þér og farþegum bílsins miklu betra öryggi etc. Kv, Michelin maðurinn! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|