| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M50 turbo https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29275 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 16:47 ] |
| Post subject: | M50 turbo |
Stock M50 með MLS pakkningu eingöngu. VEMS innspýttingu GT40 túrbína , almennileg pústgrein. lélegur intercooler meira að segja. 500hö+@1.5bar mjög safe mappað og 98okt bensín.
Ég er alltaf að verða meira og meira ánægður með M50 sem turbo vél. Fleiri myndir. http://savarturbo.se/stuff/images/micke ... micke_m50/ |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 05. May 2008 16:49 ] |
| Post subject: | |
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo? Ég þarf að fara velja.. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 16:52 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?
Ég þarf að fara velja.. M30 þar sem að þú átt svoleiðis, getur spoolað hvaða túrbínu upp |
|
| Author: | ///M [ Mon 05. May 2008 16:54 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: arnibjorn wrote: Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo? Ég þarf að fara velja.. M30 þar sem að þú átt svoleiðis, getur spoolað hvaða túrbínu upp hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 17:02 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: gstuning wrote: arnibjorn wrote: Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo? Ég þarf að fara velja.. M30 þar sem að þú átt svoleiðis, getur spoolað hvaða túrbínu upp hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur ég var búinn að gleyma þeim bíl:) |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 05. May 2008 17:03 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: ///M wrote: gstuning wrote: arnibjorn wrote: Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo? Ég þarf að fara velja.. M30 þar sem að þú átt svoleiðis, getur spoolað hvaða túrbínu upp hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur ég var búinn að gleyma þeim bíl:) En Óskar hvað meinaru með að m50 bíllinn ætti að höndla powerið betur? Hvernig þá? |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 17:04 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: gstuning wrote: ///M wrote: gstuning wrote: arnibjorn wrote: Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo? Ég þarf að fara velja.. M30 þar sem að þú átt svoleiðis, getur spoolað hvaða túrbínu upp hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur ég var búinn að gleyma þeim bíl:) En Óskar hvað meinaru með að m50 bíllinn ætti að höndla powerið betur? Hvernig þá? hann er að meina spól wise. þ.e mikið power í E30 = spól og vitleysa. álíka power í E36 , ekki alveg jafn mikið spól. |
|
| Author: | Saxi [ Mon 05. May 2008 17:12 ] |
| Post subject: | |
Er til einhver síða, þráður eða eitthvað þar sem hægt er að lesa um þetta verkefni? |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 17:18 ] |
| Post subject: | |
Saxi wrote: Er til einhver síða, þráður eða eitthvað þar sem hægt er að lesa um þetta verkefni?
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=13976 Hann byrjaði á því að nota M20B27 http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=1018 |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 05. May 2008 19:15 ] |
| Post subject: | |
svo er E36 bíllnn líka bara mikið skemmtilegri og fallegri bíll |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 05. May 2008 19:25 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: svo er E36 bíllnn líka bara mikið skemmtilegri og fallegri bíll
|
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 05. May 2008 20:15 ] |
| Post subject: | |
heyjj E36 325 er bara megakúl.. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 20:19 ] |
| Post subject: | |
og hægt að kaupa ready turbo kerfi á íslandi. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 05. May 2008 20:23 ] |
| Post subject: | |
Ef og þegar ég fer í turbo í minn 525, þá verður það klárlega M50 turbo. |
|
| Author: | Dóri- [ Mon 05. May 2008 20:23 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: og hægt að kaupa ready turbo kerfi á íslandi.
Hvar og á hvað mikið ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|