| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sprunga/gat https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29226 |
Page 1 of 2 |
| Author: | hjaltib [ Sat 03. May 2008 18:07 ] |
| Post subject: | Sprunga/gat |
Hvernig er það ef það er sprunga/gat í kjallara bílsins er hægt að láta gera við það, hvar er þá hægt að láta gera við það? |
|
| Author: | Stebbtronic [ Sat 03. May 2008 18:11 ] |
| Post subject: | Re: Sprunga/gat |
hjaltib wrote: Hvernig er það ef það er sprunga/gat í kjallara bílsins er hægt að láta gera við það, hvar er þá hægt að láta gera við það?
Ertu þá að meina blokkina á vélinni eða pönnuna, eða botninn á bílnum sjálfum? |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 03. May 2008 19:13 ] |
| Post subject: | |
væntanlega vélarblokkina...... ég hef nú ekki heyrt um að það sé verið að gera við svoleiðis, en fer svosem eftir því hvernig brotið er og hvar |
|
| Author: | srr [ Sat 03. May 2008 20:08 ] |
| Post subject: | |
Ef þetta er 628 bíllinn hjá þér þá er hérna vél handa þér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28916 Eflaust ódýrara og minna bras að skipta bara um |
|
| Author: | Stebbtronic [ Sat 03. May 2008 20:27 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Ef þetta er 628 bíllinn hjá þér þá er hérna vél handa þér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28916 Eflaust ódýrara og minna bras að skipta bara um ég skal meira að segja kaupa gömlu brotnu vélina af Hjalta |
|
| Author: | srr [ Sat 03. May 2008 20:39 ] |
| Post subject: | |
Stebbtronic wrote: srr wrote: Ef þetta er 628 bíllinn hjá þér þá er hérna vél handa þér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28916 Eflaust ódýrara og minna bras að skipta bara um ég skal meira að segja kaupa gömlu brotnu vélina af Hjalta Getur þú notað sveifarásinn úr 2.8 ? Ég á sveifarás úr 3.0 |
|
| Author: | Stebbtronic [ Sat 03. May 2008 22:02 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Stebbtronic wrote: srr wrote: Ef þetta er 628 bíllinn hjá þér þá er hérna vél handa þér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28916 Eflaust ódýrara og minna bras að skipta bara um ég skal meira að segja kaupa gömlu brotnu vélina af Hjalta Getur þú notað sveifarásinn úr 2.8 ? Ég á sveifarás úr 3.0 Hann er með M30b34 sem að Siggi shark seldi honum hérna um árið http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=45 |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 04. May 2008 01:56 ] |
| Post subject: | |
Það getur bara ekki verið að það sé sprunga eða gat í kjallaranum á vélinni sem ég seldi þér því að hún var í topp standi sú vél |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 04. May 2008 02:00 ] |
| Post subject: | |
hann er alveg örugglega ekki að tala um m30 mótorinn núna............. miðað við bílaflotann er ca 90% líkur á að hann sé að tala um mótor í w126 benz |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 04. May 2008 02:03 ] |
| Post subject: | |
Það getur verið og ég vona það bara líka og svo hefur maður ekkert heyrt hvort að sexan sé komin í gang eða ekki |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 04. May 2008 02:22 ] |
| Post subject: | |
hann ætlaði að vinna í 500se bílnum um helgina svo sennilega er hann líklegri.... |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 04. May 2008 02:33 ] |
| Post subject: | |
humm þessi SE500 bíll er búinn að vera svoldið mikið til traffla hjá houm |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 04. May 2008 03:00 ] |
| Post subject: | |
nei hvað er þetta, þetta benz dót verður nú að vera pínu atvinnuskapandi................annars missum við hjalti vinnuna |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 04. May 2008 03:15 ] |
| Post subject: | |
hummmmm já kannski in það er ógeðslegt að gera við Benz ég hata að gera við Benz eftir að ég hjálpaði félaga mínum að skifta um vél í E300 4matic bíl bara ógeðslegt |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 04. May 2008 03:18 ] |
| Post subject: | |
neinei hvað er þetta, meðan maður fær borgað fyrir það er þetta fínt.......legg ekki í að eiga þetta reyndar aðeins öðruvísi í vörubílunum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|