| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hálfleðruð sæti https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28775 |
Page 1 of 1 |
| Author: | thisman [ Mon 14. Apr 2008 09:54 ] |
| Post subject: | Hálfleðruð sæti |
Þetta er nú ekkert svakalega tæknileg spurning en hún passar þó skást hér. Er að velta fyrir mér þessum svokölluðu hálfleðruðu sætum í E46 (þó ekki sportsætum) - vitið þið hvort að leðraði hlutinn er alvöru leður? Er með svona í bílnum hjá mér og sætin eru í mjög góðu ástandi og ég myndi vilja halda þeim þannig. Er því að pæla hvort ég á að nota leðurhreinsi á "leðrið" eða ekki - hefur einhver reynt það? Sætin hjá mér eru svona, semsagt hliðarnar leður + hauspúðar + armpúði:
|
|
| Author: | Geirinn [ Mon 14. Apr 2008 09:59 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi klárlega bera á leðrið, það hlýtur að þorna og springa eins og annað leður. |
|
| Author: | slapi [ Mon 14. Apr 2008 10:56 ] |
| Post subject: | |
þetta er eins leður og er í ódýrari leðursætunum í E46 og ég pældi mikið hvort þetta væri ekta leður sem reyndist vera. Þannig að venjulegur leðurhreinsir ætti að duga á þetta. En þetta lítur út eins og pleður. |
|
| Author: | thisman [ Mon 14. Apr 2008 12:43 ] |
| Post subject: | |
Já, það er nefninlega dálítið öðruvísi áferð á þessu en maður er vanur á týpísku leðri þannig ég hef verið eitthvað hikandi með þetta. Nett pirrandi að hafa sætin svona tvískipt samt upp á viðhald og þrif. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|