Los Atlos wrote:
Já, við frændurnir vorum einmitt að vona að þetta væri bara bensíndælan eða eitthvað álíka einfalt. Ég var einmitt búinn að heira eitthvað óhljóð í einhverju þegar bíllinn var í lausagangi þegar ég átti hann, síðan hætti það hljóða bara alltí einu. Hann startar alveg eðlilega en eins og hann nái ekki bensíni
Nær hann ekki bensíni?
Er enginn neisti?
Fær hann ekki loft?
Það er eitthvað af þessu sem er í ólagi. Kíktu á þetta og svo skulum við fara að ræða saman þegar það er komið svar við þessu.
Þangað til erum við algjörlega að skjóta út í bláinn.