| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e36 M-tech https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27926 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BirkirB [ Wed 05. Mar 2008 23:17 ] |
| Post subject: | e36 M-tech |
Er M afturstuðari á e36 alveg eins og venjulegur nema bara með diffuser? Mér sýnist það á myndum...
Og eru til tvær gerðir af M framstuðurum, þ.e. með neti og með svona grindum? "Grind"
"Net" (sem virðist vanta þarna)
Þetta framstuðaramál er frekar skrýtið
og ég veit ekkert hvernig felgur mig langar í... |
|
| Author: | Danni [ Wed 05. Mar 2008 23:46 ] |
| Post subject: | |
Nei stuðarinn er öðruvísi á ///M.
En hinsvegar er hægt að fá ///M replica diffuser á non-M stuðara eins og á þessum bíl sem þú sýndir en persónulega finnst mér það hræðilegt. Í framstuðarann er hægt að fá op með grindum, svo lok með grindum eins og á Compact og svo netið eins og á OEM ///M. Það datt úr stuðaranum á TG-825 þegar það var alveg glænýtt því að festingarnar sem við fengum frá B&L héldu ekki nógu vel (greinilega því að þetta er ekki OEM BMW stuðari heldur replica) og grindin er brotin. Þurfum að redda annari grind og finna lausn á þessu til að festa hana vel. |
|
| Author: | BirkirB [ Wed 05. Mar 2008 23:50 ] |
| Post subject: | |
Vá...ég hefði alveg getað séð þetta sjálfur bara smá pæling
|
|
| Author: | Gunnar Hnefill [ Wed 05. Mar 2008 23:56 ] |
| Post subject: | |
Verð að segja að mér finnst ekkert að þessu ! En sitt sýnist hverjum
|
|
| Author: | Gunnar Hnefill [ Thu 06. Mar 2008 00:02 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Það datt úr stuðaranum á TG-825 þegar það var alveg glænýtt því að festingarnar sem við fengum frá B&L héldu ekki nógu vel (greinilega því að þetta er ekki OEM BMW stuðari heldur replica) og grindin er brotin. Þurfum að redda annari grind og finna lausn á þessu til að festa hana vel.
Er þetta sem sé ekki OEM BMW stefnuljós ?
|
|
| Author: | Danni [ Thu 06. Mar 2008 00:07 ] |
| Post subject: | |
Hehe nei reyndar ekki en ástæðan fyrir teipinu er að festingarnar á OEM BMW framljósin voru brotnar og stefnuljósið sem var á bílnum þegar við fengum hann var af 4 dyra bíl og hélst ekki á. Þetta var fest betur og teipið er bara fail-safe Þangað til nýju ljósin koma en við erum að leita að flottum svartbotna angel eyes með H7 perustæði og projectorum svo það þarf ekki að kaupa nýtt xenon kit líka. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 07. Mar 2008 09:55 ] |
| Post subject: | |
Alvöru M var með splitter undir framstuðaranum og svarta grind í stað rimlana í framstuðaranum. Finnst muna miklu um þetta tvennt. Ætla að fá mér þetta við tækifæri, er með allt annað M (fyrir utan spegla) |
|
| Author: | adler [ Fri 07. Mar 2008 22:20 ] |
| Post subject: | |
Er einhverstaðar parta myndir af plastinu undir M stuðarann á netinu. Þetta er allt eithvað laskað undir mínum og ég held að það vanti eitthvað af draslinu. |
|
| Author: | iar [ Sat 08. Mar 2008 08:11 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Er einhverstaðar parta myndir af plastinu undir M stuðarann á netinu.
Þetta er allt eithvað laskað undir mínum og ég held að það vanti eitthvað af draslinu. http://bmwfans.info/
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|