| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Rafgeymir í E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27834 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ömmudriver [ Fri 29. Feb 2008 23:14 ] |
| Post subject: | Rafgeymir í E30 |
Sælir félagar, hversu stór ætti rafgeymirinn í E30 325iC að vera ?? Með fyrirfram þökk, |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 01. Mar 2008 02:17 ] |
| Post subject: | |
80Ah er ágætt myndi ég halda. |
|
| Author: | jon mar [ Sat 01. Mar 2008 02:30 ] |
| Post subject: | |
65AH samkvæmt Realoem |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 01. Mar 2008 11:31 ] |
| Post subject: | |
jon mar wrote: 65AH samkvæmt Realoem
Já sæll, var þetta inn á realoem En ég þakka fyrir |
|
| Author: | jon mar [ Sat 01. Mar 2008 12:58 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: jon mar wrote: 65AH samkvæmt Realoem Já sæll, var þetta inn á realoem En ég þakka fyrir Realoem makes me look soooooo smart |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 01. Mar 2008 21:37 ] |
| Post subject: | |
Ég er búinn að kaupa einn hraustan rafgeymi sem kostaði rúman 15 þúsund kall Gripurinn verður til sýnis við tækifæri |
|
| Author: | finnbogi [ Sat 01. Mar 2008 22:01 ] |
| Post subject: | |
já ég mæli með að taka aðeins stærri en framleiðandi segir held ég hafi tekið 80amper stundir |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 03. Mar 2008 12:38 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: já ég mæli með að taka aðeins stærri en framleiðandi segir
held ég hafi tekið 80amper stundir vá! ég er með 85Ah í 540 |
|
| Author: | maxel [ Mon 03. Mar 2008 13:27 ] |
| Post subject: | |
Hvað er mælt við þegar velja á geymi í bíla? Aukabúnað, vélarstærð?... |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 03. Mar 2008 14:04 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: finnbogi wrote: já ég mæli með að taka aðeins stærri en framleiðandi segir held ég hafi tekið 80amper stundir vá! ég er með 85Ah í 540 WTH Í mínum er 120Ah |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 03. Mar 2008 14:19 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Jón Ragnar wrote: finnbogi wrote: já ég mæli með að taka aðeins stærri en framleiðandi segir held ég hafi tekið 80amper stundir vá! ég er með 85Ah í 540 WTH Í mínum er 120Ah hehe gæti samt verið að hann sé 120Ah svona þegar ég skoða hlutina eftir á |
|
| Author: | Alpina [ Mon 03. Mar 2008 18:43 ] |
| Post subject: | |
Það er ekki ,,,,,,,,,, ALLTAF......... ah talan sem segir söguna,, þeas geymslu staða heldur start ah sem er lykillinn oft á tíðum |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 03. Mar 2008 18:52 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Það er ekki ,,,,,,,,,, ALLTAF......... ah talan sem segir söguna,, þeas geymslu staða
heldur start ah sem er lykillinn oft á tíðum rétt CCA(cold cranking amper) heitir það og segir til um hvað geymirinn getur gefið mörg amper í einu s.s. í kaldstarti. Það er mikilvægt að sú tala sé nógu há fyrir mótora sem eru þungir í gang, s.s. díselmótorar(og m20/m30 steinaldarmótora |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|