| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vesen með rafkerfið á 318i '91 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27746 |
Page 1 of 1 |
| Author: | viktor [ Mon 25. Feb 2008 17:14 ] |
| Post subject: | vesen með rafkerfið á 318i '91 |
okay, um daginn var einhvað vesen með samlæsingarnar (komu stundum inn, stundum ekki) og nú virðist sem þær koma ekkert í gang....allavegana, bensínlokið stjórnast víst af samlæsingunum Einnig virðist sem að rafmagnið til að fá rúðurnar niður/upp hafi dottið út Einhverjar hugmyndir hvað ég get gert til að opna bensínlokið og hvað gæti verið að rafkerfinu? btw, er á 318ia 91 model |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 25. Feb 2008 17:21 ] |
| Post subject: | |
þú verður að fara bak-við panelinn hægra megin í skottinu og tosa þar í (minnir að hann sé grænn) plastflipa sem að aflæsir bensínlokinu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|