bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Málun á ventlaloki og soggrein
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27356
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Fri 08. Feb 2008 15:18 ]
Post subject:  Málun á ventlaloki og soggrein

Er málið bara að pússa, grunna og spreyja

Hvaða grunn væri gott að nota? Hitaþolið svo eftir á?


Er möguleiki að sleppa því að pússa draslið? það er alveg hreint þannig að það er ekki olía á þessu.

Author:  Axel Jóhann [ Fri 08. Feb 2008 15:49 ]
Post subject: 

Myndi pússa það eitthvað allavega, til að það flagni ekki strax af, getur keypt bara svona lítinn slípihring sem þú setur á borvél, með svona frekar mjúkum en sterkum stálvír eða sandpappír, þannig þú náir á milli allstaðar. :D

Author:  Stefan325i [ Fri 08. Feb 2008 17:00 ]
Post subject: 

ég þreif mitt mjög vel og málaði svo bara með BBQ lakki, enginn grunnur hjámér virkar fínt.

Author:  Alpina [ Fri 08. Feb 2008 17:11 ]
Post subject: 

Einar,, gera þetta með reisn

Author:  elli [ Fri 08. Feb 2008 17:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Einar,, gera þetta með reisn

Þetta var fjandi fínt á tuskutoppnum hjá þér. Heldur það ekki enn?

Author:  ömmudriver [ Fri 08. Feb 2008 19:12 ]
Post subject: 

Ég mæli með Pólýhúðun.

Author:  slapi [ Fri 08. Feb 2008 20:02 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Ég mæli með Pólýhúðun.

leit oní húddið hjá þér þegar bíllinn leit við í B&L og er sammála.
Pólýhúðunin kemur bara vel út.

Author:  maxel [ Fri 08. Feb 2008 20:06 ]
Post subject: 

Ef þú sanblæst þetta ætti að koma svo gróft finish sem mér finnst mjög töff.
Siðan gruna og sprauta matt svart/grátt og pússa efsta partinn af logoinu og línunum

Author:  Einarsss [ Fri 08. Feb 2008 20:23 ]
Post subject: 

Ég er ekki að fara eyða miklum pening í þetta þannig að þetta verður ekki gert alveg eins og ég hefði viljað... þeas að powdercoata dótið.

Kemur í ljós svo hvernig loka útkomann verður.

Búið að vera næg peningaútlát í turbo þannig að því miður er ekki budgetið stórt fyrir svona.

Author:  jens [ Fri 08. Feb 2008 20:44 ]
Post subject: 

Ég notaði sömu aðferð og Stefán, BBQ lakk og það hefur ekkert séð á því.

Author:  ömmudriver [ Fri 08. Feb 2008 22:04 ]
Post subject: 

slapi wrote:
ömmudriver wrote:
Ég mæli með Pólýhúðun.

leit oní húddið hjá þér þegar bíllinn leit við í B&L og er sammála.
Pólýhúðunin kemur bara vel út.


Bíddu hver gaf þér leyfir fyrir því að kíkja ofaní húddið á bílnum mínum :lol:

Svo er hún nú ennþá þarna og á líklega eftir að vera þarna laanga leeengi.............................

Author:  Lindemann [ Fri 08. Feb 2008 22:19 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
slapi wrote:
ömmudriver wrote:
Ég mæli með Pólýhúðun.

leit oní húddið hjá þér þegar bíllinn leit við í B&L og er sammála.
Pólýhúðunin kemur bara vel út.


Bíddu hver gaf þér leyfir fyrir því að kíkja ofaní húddið á bílnum mínum :lol:

Svo er hún nú ennþá þarna og á líklega eftir að vera þarna laanga leeengi.............................


og tíminn er á hvað?
12þús?

:shock:

Author:  ömmudriver [ Fri 08. Feb 2008 22:28 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
ömmudriver wrote:
slapi wrote:
ömmudriver wrote:
Ég mæli með Pólýhúðun.

leit oní húddið hjá þér þegar bíllinn leit við í B&L og er sammála.
Pólýhúðunin kemur bara vel út.


Bíddu hver gaf þér leyfir fyrir því að kíkja ofaní húddið á bílnum mínum :lol:

Svo er hún nú ennþá þarna og á líklega eftir að vera þarna laanga leeengi.............................


og tíminn er á hvað?
12þús?

:shock:



Þú ert að misskilja þetta Jakob, B&L er ekkert að fara að laga sjöuna. Þeir fá samt að geyma hana fyrir mig á meðan ég finn áhugan og peninginn fyrir því að sækja hana :lol:

*EDIT* Tíminn á verkstæðinu hjá B&L er 10.500 kr.ísl.

Author:  Lindemann [ Fri 08. Feb 2008 23:36 ]
Post subject: 

núnú......bara miklu ódýrara en toyota :lol:

Author:  ömmudriver [ Sat 09. Feb 2008 03:30 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
núnú......bara miklu ódýrara en toyota :lol:


Já.............alveg :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/