JoeJoe wrote:
Alpina wrote:
1) Loft á kerfinu
2) vantar kælivökva
3) vatnslásinn farinn
akkuru ætti bíllinn að blása KÖLDU lofti ef að það vantar kælivökva? ætti hann þá ekki að blása heitu lofti?
og ef það er loft í kerfinu meinaru þá að það sé loft í þessum leiðslum? btw. ég veit ekkert hvernig sona miðstöðvar unit virkar

tjékkaðu hvort það vantar vatn á vatnskassann, bættu á ef vantar.
Hafðu bílinn í gangi og láttu hann ná vinnsluhita, hafðu miðstöðina líka á heitu og í gangi. Það er loftskrúfa ofan á vatnskassanum hjá þér, hliðiná átöppunarlokinu.
Þegar bíllinn er búinn að ná vinnsluhita og hringrás komin á kælivatnið, þá geturu losað þessa skrúfu til að hleypa lofti útaf kerfinu. Bætir svo á vatnskassann eftir þörfum.
Þarf að gera þetta nokkrum sinnum. En þetta er ef til vill lausnin á vandamálinu.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.