| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| HJÁLP HJÁLP [Reddað] https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26488 |
Page 1 of 1 |
| Author: | maxel [ Sun 30. Dec 2007 03:52 ] |
| Post subject: | HJÁLP HJÁLP [Reddað] |
Ég er að reyna herða bolta sem kemur úr wishbonininu í demparastellið en hann snýst bara í sætinu sínu. Hvað er til ráðs? Ég verð að geta reddað þessu á morgun |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 30. Dec 2007 03:55 ] |
| Post subject: | |
Búinn að prufa að tjakka undir? |
|
| Author: | maxel [ Sun 30. Dec 2007 03:56 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Búinn að prufa að tjakka undir?
Nei, ég er ekki við bílinn eins og er. En takk fyrir þetta ráð, ég prófa það á morgun. En endilega komið með fleiri ráð það veitir ekki af. Fyrirfram þakkir. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 30. Dec 2007 03:57 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Aron Andrew wrote: Búinn að prufa að tjakka undir? Nei, ég er ekki við bílinn eins og er. En takk fyrir þetta ráð, ég prófa það á morgun. En endilega komið með fleiri ráð það veitir ekki af. Fyrirfram þakkir. Lenntum í þessu sama, það virkaði flott að tjakka undir þetta, þá var boltinn skorðaður af og snerist ekki með. |
|
| Author: | jon mar [ Sun 30. Dec 2007 03:58 ] |
| Post subject: | |
Gæti líka virkað að berja hraustlega uppundir spyndilinn/stýrisendann með sleggjupung þannig að kóníski endinn setjist í sætið. En tjakkur uppundir ætti ekki að faila |
|
| Author: | maxel [ Sun 30. Dec 2007 04:00 ] |
| Post subject: | |
Þakka svörin, ég læt vaða á þetta á morgun og ef þetta virkar ekki helli ég mér yfir Aron. |
|
| Author: | maxel [ Mon 31. Dec 2007 05:07 ] |
| Post subject: | |
Takk Aron og Jón, þetta virkaði alveg 100% En djöfulsins lúði er ég að hafa ekki kunnað þetta |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 31. Dec 2007 11:20 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Takk Aron og Jón, þetta virkaði alveg 100%
En djöfulsins lúði er ég að hafa ekki kunnað þetta Já nákvæmlega, alger lúði að kunna ekki eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|