bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Miðstöðarspurningar og fleirri https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25975 |
Page 1 of 1 |
Author: | Astijons [ Fri 30. Nov 2007 23:19 ] |
Post subject: | Miðstöðarspurningar og fleirri |
Núna marrar allsvaðalega í miðstöðinni á öllum stillingum... Þá er málið... Hvað þarf ég að skipta um? ég er bara game nuna að skipta um ALLT í þessari miðstöð sko... (nú er planið að eigann sko ![]() Spurning hvort einhver eigi þetta handa mér sem virkar eða kaupa þetta bara allt nýtt? og hvað þýðir "HEX BOLT WITH WASHER" veit hvernig bolti þetta er... en hvað þýðir "hex" og "washer"? og svo ... hvað var meira... djöfull ég var kominn með fullt af spurningum maður... (pirrandi að geta hugsað svona um helgi maður er ekkert vanur því) |
Author: | Astijons [ Fri 30. Nov 2007 23:39 ] |
Post subject: | |
get ég farið í B&L og gefið upp vörunumer frá realoem ??? |
Author: | ömmudriver [ Sat 01. Dec 2007 00:27 ] |
Post subject: | |
Astijons wrote: get ég farið í B&L og gefið upp vörunumer frá realoem ???
Já. HEX er bara bara bolti/skrúfa með sexkantshaus(s.s. fyrir toppa ekki sexkanta) og washer er skinna. Og ég myndi giska á það að það þurfi annað hvort að kíkja á miðstöðvarmótorinn eða þá að það hafi eitthvað dottið ofan í miðstöðina og að það sé að rekast í "spaðana" á miðstöðvarmótornum. |
Author: | Astijons [ Sat 08. Dec 2007 12:47 ] |
Post subject: | |
ef ég er með svona amerískamiðstöð... svona sérhiti fyrir farþegameginn og bilastjórameginn er þá eitthver spes miðstöðvarmótor eða get ég notað af venjulegum e36? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |