| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Idle control valve https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2569 |
Page 1 of 1 |
| Author: | GHR [ Sun 07. Sep 2003 13:27 ] |
| Post subject: | Idle control valve |
Mig vantar að vita hvernig þetta virkar þ.e Idle control valve! Ég héld að það sé kominn tími á minn þar sem lausagangurinn er of hraður (950-1000rpm) þó svo ég sé búinn að skrúfa lausagangskrúfuna alveg til baka (hún er meira segja hætt að snerta) Er til eitthver leið til að komast að hvort þetta sé ónýtt?? Veit eitthver hvort þetta sé mjög dýrt?? Kærar þakkir Gummi |
|
| Author: | gstuning [ Sun 07. Sep 2003 14:28 ] |
| Post subject: | |
Ef það heyrist hljóð og þetta víbrar þá er þetta í lagi, Ef þetta væri lokað þá myndi hann ekki ganga neitt í lausagang, þetta getur verið fast, þú verður að taka þetta af og prófa að smella 12v á báða pólana og sjá hvort að þetta sé fast, miðjan er jörðin |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|