bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
gula ljósið í mælaborði https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25375 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Wed 31. Oct 2007 23:43 ] |
Post subject: | gula ljósið í mælaborði |
það kom upp hjá mér gula ljósið í mælaborðinu áðan þetta merki ( ! ) vitiði hvað getur verið að bíllinn fór að missa kraft |
Author: | IngóJP [ Wed 31. Oct 2007 23:49 ] |
Post subject: | |
Getur ekki verið að bíllinn sé hættur að hlaða? hef lennt í því sama þá var altenatorinn farinn |
Author: | Misdo [ Wed 31. Oct 2007 23:52 ] |
Post subject: | |
geimisljósið kom samt ekki upp |
Author: | ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 10:51 ] |
Post subject: | |
Ekki var þetta ! inní þríhyrning? |
Author: | Misdo [ Thu 01. Nov 2007 15:21 ] |
Post subject: | |
nei kemur hringur utan um þetta upphrópunar merki ! enn núan er ljósið horfið og er ég búinn að keyra bílinn í dag og ekkert hefur gerst hvaða rugl er þetta |
Author: | Svezel [ Thu 01. Nov 2007 15:26 ] |
Post subject: | |
ertu nokkuð litblindur og varstu nokkuð með handbremsuna á? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 01. Nov 2007 16:24 ] |
Post subject: | |
gult upphrópunarmerki? klossaR? |
Author: | flatbeat [ Thu 01. Nov 2007 17:12 ] |
Post subject: | |
Leit í bæklinginn minn í dag og þar er sagt að þetta hafi eitthvað að gera með skiptinguna minnir mig. Ef þú ert með handbókina í hanskahólfinu þá er þetta þar ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 01. Nov 2007 17:26 ] |
Post subject: | |
er með handbók enn hún er öll á þýsku ![]() og nei éger ekki litblindur ![]() getur valla verið klossar því það er ekki langt síðan ég skippti um klossa um 4 vikur síðan enn ætla tékka hvort þetta sé vökvi eða einhvað álíka |
Author: | Misdo [ Thu 01. Nov 2007 17:31 ] |
Post subject: | |
fann ekki stærri mynd ´+a netinu enn þetta er gula ljósið sem er fyrir neðan hraðamælinn ![]() |
Author: | flatbeat [ Thu 01. Nov 2007 17:51 ] |
Post subject: | |
Í bæklinginum mínum stendur þetta við mynd af upphrópunarmerki með hring utan um sig (líkist kannski tannhjóli?) Shift electronics for electronic-hydraulic automatic transmission Goes out after engine has started. For further notes, see Page 28. Og síðan á síðu 28 er bara sagt frá E og S stillingunum í sjálfskiptingunni. Vona að þetta hjálpi eitthvað ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 01. Nov 2007 18:02 ] |
Post subject: | |
flatbeat wrote: Í bæklinginum mínum stendur þetta við mynd af upphrópunarmerki með hring utan um sig (líkist kannski tannhjóli?)
Shift electronics for electronic-hydraulic automatic transmission Goes out after engine has started. For further notes, see Page 28. Og síðan á síðu 28 er bara sagt frá E og S stillingunum í sjálfskiptingunni. Vona að þetta hjálpi eitthvað ![]() jú líkist tannhjóli heyrði þakka þér fyrir þetta ![]() |
Author: | . [ Thu 01. Nov 2007 20:55 ] |
Post subject: | |
hefur komið hjá mér, skiptinginn festist í 3ja þrepi eftir smá spól á svelli, það sem ég gerði til að losna við þetta var að drepa á og setja aftur í gang ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 01. Nov 2007 21:18 ] |
Post subject: | |
. wrote: hefur komið hjá mér, skiptinginn festist í 3ja þrepi eftir smá spól á svelli, það sem ég gerði til að losna við þetta var að drepa á og setja aftur í gang
![]() já þetta ljós fór um þegar ég fór í bílinn aftur eftir klukkutæiam eða svo og er búinn að vera keyra í allan dag og ekekrt gerst ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |