bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eyðsla ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25331 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jóninn [ Mon 29. Oct 2007 21:52 ] |
Post subject: | Eyðsla ? |
Ég var að velta fyrir mér hvað 15 ára gamall 318 (e36) væri að eyða á hundraðið ? ![]() Enginn skítköst takk fyrir ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 29. Oct 2007 21:55 ] |
Post subject: | Re: Eyðsla ? |
Jóninn wrote: Ég var að velta fyrir mér hvað 15 ára gamall 318 (e36) væri að eyða á hundraðið ?
![]() Enginn skítköst takk fyrir ![]() Hver ætti að koma með einhver skítköst útaf þessari spurningu?? ![]() Svona bíll eyðir frá 8 og upp í 14 lítra, fer bara alveg nákvæmlega eftir því hvernig þú keyrir hann. Sjálfskiptir bílar þurfa aðeins meira. |
Author: | jens [ Mon 29. Oct 2007 22:02 ] |
Post subject: | |
E30 318iS 16 ára er að eyða frá 8,5 til 9,5 lítra í utan bæjar akstri en innanbæjar er hann að fara með svoan 12 til 14 lítra. Myndi halda að þetta séu nokkuð sambærilegir bílar, E36 kanski aðeins þyngir og eyðir þar af leiðandi meira. |
Author: | Ingsie [ Tue 30. Oct 2007 01:45 ] |
Post subject: | |
Minn E36 318is var að eyða svona um 11 - 12 litrum innnbæjar |
Author: | Jóninn [ Tue 30. Oct 2007 13:14 ] |
Post subject: | |
Ingsie wrote: Minn E36 318is var að eyða svona um 11 - 12 litrum innnbæjar
Og ertu þá að aka sparakstur ? ![]() |
Author: | maxel [ Tue 30. Oct 2007 13:17 ] |
Post subject: | |
Jóninn wrote: Ingsie wrote: Minn E36 318is var að eyða svona um 11 - 12 litrum innnbæjar Og ertu þá að aka sparakstur ? ![]() gulir bílar er með meira aerodynamic...döh |
Author: | Gunnar Þór [ Tue 30. Oct 2007 13:39 ] |
Post subject: | |
Minn 318is er að eyða rúmlega 10lítrum - sama hvernig maður keyrir hann ![]() |
Author: | grettir [ Tue 30. Oct 2007 14:08 ] |
Post subject: | |
Minn eyðir rúmlega 10 innanbæjar. Ekki beint í sparakstri, en engin átök (enda er ekki beint power í það á svona bíl ![]() Í sumar eyddi hann 15, en þá komst ég að því að það var gat á bensínslöngunni. |
Author: | IvanAnders [ Tue 30. Oct 2007 18:01 ] |
Post subject: | |
Ég er á 91´ 318i (E36) sem að er keyrður til tunglsins. Og ég hef ekki náð neinni marktækri mælingu á hann vegna leiðinda í mælaborði, en mér sýnist hann vera í 12-14/100 Og ég er að taka allt sem að ég get útúr honum, og svo rólega spretti inná milli, sé ekkert því til fyrirstöðu að svona bíll í lagi eyði um 10/100 ![]() |
Author: | _Halli_ [ Tue 30. Oct 2007 18:28 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekki komið mínum mikið yfir 12, og ef maður er léttur á fæti þá eyðir hann minna en það auðvitað. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |