bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
losa forðabúr af vatnskassa https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=25296 |
Page 1 of 1 |
Author: | gretsky [ Sun 28. Oct 2007 19:39 ] |
Post subject: | losa forðabúr af vatnskassa |
Sælir veriði kraftsmenn. Þannig er mál með vexti að ég er að hjálpa vini mínum að skipta um forðabúr á vatnskassanum úr bílnum hans (e36 318is). Við erum búinir að rífa vatnskassan og það sem honum fylgir úr bílnum en náum ekki að losa forðabúrið frá vatnskassanum. Hvernig í fjandanum náum við hel... forðabúrinu af? Hefur einhver gert þetta áður? Allar ábendingar vel þegnar. |
Author: | BMW_Owner [ Sun 28. Oct 2007 21:38 ] |
Post subject: | |
man ekki til þess að það sé gert bara fá sér annan kassa fæst á skít ![]() kv.BMW_Owner |
Author: | Einari [ Mon 29. Oct 2007 01:46 ] |
Post subject: | |
það eru 2 skrúfur við hliðina á tappanum á forðabúrinu, losar þær og tekur tappann af. Þá losnar svona plaststykki sem fer utanum stútinn á forðabúrinu. Tekur þetta stykki og togar síðan forðabúrið upp(getur verið dálítið fast en þetta á að koma svona) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |