bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Vetrar dekk
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=24197
Page 1 of 2

Author:  Litli_Jón [ Sun 09. Sep 2007 20:10 ]
Post subject:  Vetrar dekk

hvernig vetrar dekk eruð þið með á ´bilunum ykkar...
á báðum benzunum minum hef ég verið með nagladekk... algjör snilld fyrsta skiptið sem reynt er á það svo virðast afturdekkin altaf fara slappast svo hratt (án þess að ég sé að leika mer á honum, er bara svo lausir að aftan í hálku)

og nu er að fara styttast í að maður þurfi að fara fá vetrar dekk undir bílinn...

hvað eru þið með og hvernig reynslan ykkar, og með hverju mæliði með

Author:  JonHrafn [ Sun 09. Sep 2007 20:15 ]
Post subject: 

Blizzak loftbóludekkin eru virkilega skemmtileg undir afturhjóladrifnu.

Author:  Kull [ Sun 09. Sep 2007 20:18 ]
Post subject: 

JonHrafn wrote:
Blizzak loftbóludekkin eru virkilega skemmtileg undir afturhjóladrifnu.


Sammála því, fín dekk.

Author:  KFC [ Sun 09. Sep 2007 20:19 ]
Post subject: 

Ég verð með microskorin dekk, Bridgestone Blizzak LM-25, 225/40 R18 að framan og 265/35 R18 að aftan. Búinn að panta þau frá USA og ættu að koma inn á innan við 100 kall. Mér var bent á að þetta væru mjög góð snjódekk.

http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp ... edRating=H

Author:  saemi [ Sun 09. Sep 2007 20:39 ]
Post subject: 

Blizzak eða Michelin Alpin

Author:  srr [ Sun 09. Sep 2007 21:20 ]
Post subject: 

Michelin Alpin heilsársdekk hjá mér en Michelin X-Ice North nagladekk hjá konunni.

Author:  srr [ Sun 09. Sep 2007 21:24 ]
Post subject: 

Hvernig ætlaru annars að skilgreina Microskorin dekk frá heilsársdekkjum ?
Heilsársdekk er ekkert annað en óneglanlegt vetrardekk.
Óneglanlegt vetrardekk er í 95% tilvika míkróskorið dekk með snjómunstri :wink:

Author:  Kull [ Sun 09. Sep 2007 21:43 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hvernig ætlaru annars að skilgreina Microskorin dekk frá heilsársdekkjum ?
Heilsársdekk er ekkert annað en óneglanlegt vetrardekk.
Óneglanlegt vetrardekk er í 95% tilvika míkróskorið dekk með snjómunstri :wink:


Það er nú töluverður munur á ónegldu vetrardekki og heilsársdekki. Gúmmíið í vetrardekki er svo mjúkt að það spænist upp ef þú keyrir það allt árið.

Author:  KFC [ Sun 09. Sep 2007 22:06 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hvernig ætlaru annars að skilgreina Microskorin dekk frá heilsársdekkjum ?
Heilsársdekk er ekkert annað en óneglanlegt vetrardekk.
Óneglanlegt vetrardekk er í 95% tilvika míkróskorið dekk með snjómunstri :wink:


Microskorin
Image

Heilsársdekk
Image

Author:  srr [ Sun 09. Sep 2007 22:14 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Heilsársdekk
Image

Þetta er ekki heilsársdekk á Íslenskan mælikvarða fyrir 5 aura!

Author:  srr [ Sun 09. Sep 2007 22:17 ]
Post subject: 

Þetta er heilsársdekk

Michelin Alpin A3
Image

Author:  sh4rk [ Sun 09. Sep 2007 22:23 ]
Post subject: 

Michelin Alpin

Author:  KFC [ Sun 09. Sep 2007 23:13 ]
Post subject: 

srr wrote:
KFC wrote:
Heilsársdekk
Image

Þetta er ekki heilsársdekk á Íslenskan mælikvarða fyrir 5 aura!


Bridgestone skilgreina þetta sem heilsársdekk allavega

Author:  KFC [ Sun 09. Sep 2007 23:15 ]
Post subject: 

srr wrote:
Þetta er heilsársdekk

Michelin Alpin A3
Image


Þetta er microskorin dekk

Author:  Steini B [ Sun 09. Sep 2007 23:19 ]
Post subject: 

:lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/