| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| rafmagns vesen https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23794 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Neini [ Mon 20. Aug 2007 14:01 ] |
| Post subject: | rafmagns vesen |
þegar ég set lykilinn í og sný þá gerist ekkert, engin ljós ekkert start ekki neitt. mér finnst einsog ég eigi að vita hvað sé að en mér detur ekkert í hug nema öryggi og þau er öll heil. |
|
| Author: | Astijons [ Mon 20. Aug 2007 14:03 ] |
| Post subject: | |
rafmagnslaus? |
|
| Author: | Neini [ Mon 20. Aug 2007 14:05 ] |
| Post subject: | |
hann ætti ekki að vera það. myndi hlaða hann en ég kjánaðist til að sprengja öryggið í hleðslutækinu mínu hann virkaði fínt þangað til að ég ætlaði að starta honum þá dó hann alveg, var búinn að starta honum nokkrum sinnum áður samt |
|
| Author: | Einsii [ Mon 20. Aug 2007 14:33 ] |
| Post subject: | |
Neini wrote: hann ætti ekki að vera það. myndi hlaða hann en ég kjánaðist til að sprengja öryggið í hleðslutækinu mínu
hann virkaði fínt þangað til að ég ætlaði að starta honum þá dó hann alveg, var búinn að starta honum nokkrum sinnum áður samt :? 97% líkur á straumleysi |
|
| Author: | Neini [ Mon 20. Aug 2007 14:34 ] |
| Post subject: | |
hann er kominn í hleðslu, ættli ég hafi ekki bara verið of fljótur á mér |
|
| Author: | Hlynzi [ Mon 20. Aug 2007 23:25 ] |
| Post subject: | |
Er geymirinn kannski ónýtur líka ? |
|
| Author: | Neini [ Tue 21. Aug 2007 00:38 ] |
| Post subject: | |
þetter komið í lag, þurfti bara að hlaða geymana |
|
| Author: | srr [ Tue 21. Aug 2007 00:41 ] |
| Post subject: | |
Neini wrote: þetter komið í lag, þurfti bara að hlaða geymana
Geymana?? Hvað ertu með marga rafgeyma í þessu tæki |
|
| Author: | Neini [ Tue 21. Aug 2007 00:53 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Neini wrote: þetter komið í lag, þurfti bara að hlaða geymana Geymana?? Hvað ertu með marga rafgeyma í þessu tæki það eru átta |
|
| Author: | Hlynzi [ Tue 21. Aug 2007 07:41 ] |
| Post subject: | |
Neini wrote: srr wrote: Neini wrote: þetter komið í lag, þurfti bara að hlaða geymana Geymana?? Hvað ertu með marga rafgeyma í þessu tæki það eru átta Fansy 4 póla geymar. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|