| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geitunga Bú í Bíl. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=23653 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HPH [ Fri 10. Aug 2007 15:31 ] |
| Post subject: | Geitunga Bú í Bíl. |
Hvernig kemst ég af því að það sé geitunga bú í bíl? og hvernig losa ég mig við það? |
|
| Author: | iar [ Fri 10. Aug 2007 15:41 ] |
| Post subject: | |
BEEEEmer! Athyglivert vandamál! Er mikil traffík af geitungum inn og út úr bílnum? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 10. Aug 2007 15:42 ] |
| Post subject: | Re: Geitunga Bú í Bíl. |
HPH wrote: Hvernig kemst ég af því að það sé geitunga bú í bíl? og hvernig losa ég mig við það?
ef það er ekki inní bílnum þá myndi ég bara fara í löður með bílinn |
|
| Author: | HPH [ Fri 10. Aug 2007 15:50 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: BEEEEmer!
Athyglivert vandamál! Er mikil traffík af geitungum inn og út úr bílnum? Já það er búið að vera nokkuð af geitungum inn í bílnum í sumar bara svona einn og einn og hef alltaf bara ýtt eða blásið á þá út en núna áðan taldi ég fjóra inn í bílnum. |
|
| Author: | iar [ Fri 10. Aug 2007 17:18 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: iar wrote: BEEEEmer! Athyglivert vandamál! Er mikil traffík af geitungum inn og út úr bílnum? Já það er búið að vera nokkuð af geitungum inn í bílnum í sumar bara svona einn og einn og hef alltaf bara ýtt eða blásið á þá út en núna áðan taldi ég fjóra inn í bílnum. Hljómar svipað og bílskúrinn minn í fyrrasumar. Búinn að tékka í húddið, undir mælaborð, undir sæti, ofan í skott, inn í brettin? Þegar þú finnur búið og ef það er auðvelt að komast að því til að setja poka utan um það og fjarlægja þá myndi ég bara bíða fram á kvöld þegar þeir eru flestir í búinu og setja pokann varlega utanum, fjarlægja varlega og loka pokanum vel. Allt bara í rólegheitunum til að æsa þá ekki upp. Og ef þú ert svo í vandræðum með pokann þá geturðu bara sett hann í frysti í 1-2 daga. Ef geitungabúið er aftur á móti ekki vel aðgengilegt þá er líklega best að tala bara við meindýraeyði. Og ekki gleyma myndavélinni þegar þú finnur búrið!!! |
|
| Author: | gunnar [ Fri 10. Aug 2007 17:22 ] |
| Post subject: | |
Taktu bara nett burnout með opna glugga og smókaðu þá út |
|
| Author: | maxel [ Fri 10. Aug 2007 17:46 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Taktu bara nett burnout með opna glugga og smókaðu þá út
|
|
| Author: | Kristjan PGT [ Fri 10. Aug 2007 17:46 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Taktu bara nett burnout með opna glugga og smókaðu þá út
Eða færðu bílinn um miðjan dag og leggðu honum í annari götu fram á kvöld...þá koma þeir heim í búið og finna ekkert...verða alveg STEIN hissa |
|
| Author: | HPH [ Fri 10. Aug 2007 18:00 ] |
| Post subject: | |
Jæja ég fór bara upp á næstu bensínstöð og ryksugaði þá þetta voru ekki nein smá flikki 2 til 2,5cm langir ég ætla mæta upp á braut á eftir og sá sem finnur bú í bílnum mínum fær 500kall. Svo ætti maður að kíkja með hann upp á lyfur hjá B&L á morgun og skoða hvort það sé bú undir |
|
| Author: | maxel [ Fri 10. Aug 2007 18:02 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: Jæja ég fór bara upp á næstu bensínstöð og ryksugaði þá hmm ertu búin að tjékka öll bretti, innistuðaranum (prófa allt þetta voru ekki nein smá flikki 2 til 2,5cm langir ég ætla mæta upp á braut á eftir og sá sem finnur bú í bílnum mínum fær 500kall. Svo ætti maður að kíkja með hann upp á lyfur hjá B&L á morgun og skoða hvort það sé bú undir |
|
| Author: | HPH [ Fri 10. Aug 2007 18:03 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: HPH wrote: Jæja ég fór bara upp á næstu bensínstöð og ryksugaði þá hmm ertu búin að tjékka öll bretti, innistuðaranum (prófa allt þetta voru ekki nein smá flikki 2 til 2,5cm langir ég ætla mæta upp á braut á eftir og sá sem finnur bú í bílnum mínum fær 500kall. Svo ætti maður að kíkja með hann upp á lyfur hjá B&L á morgun og skoða hvort það sé bú undir nei þess vegna bauð ég 500kall í fundar laun þeim sem leitar þar og finnur bú. |
|
| Author: | maxel [ Fri 10. Aug 2007 18:06 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: maxel wrote: HPH wrote: Jæja ég fór bara upp á næstu bensínstöð og ryksugaði þá hmm ertu búin að tjékka öll bretti, innistuðaranum (prófa allt þetta voru ekki nein smá flikki 2 til 2,5cm langir ég ætla mæta upp á braut á eftir og sá sem finnur bú í bílnum mínum fær 500kall. Svo ætti maður að kíkja með hann upp á lyfur hjá B&L á morgun og skoða hvort það sé bú undir nei þess vegna bauð ég 500kall í fundar laun þeim sem leitar þar og finnur bú.
|
|
| Author: | IngóJP [ Fri 10. Aug 2007 23:40 ] |
| Post subject: | |
Ég segi löður og undirvagnsþvottur |
|
| Author: | srr [ Fri 10. Aug 2007 23:56 ] |
| Post subject: | |
My car is dirty, buy me a new one |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 11. Aug 2007 01:19 ] |
| Post subject: | |
Uppáhalds þráðurinn minn |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|