| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 2000 árg TV vantar upplýsingar!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22825 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Budapestboy [ Sun 24. Jun 2007 22:25 ] |
| Post subject: | E39 2000 árg TV vantar upplýsingar!! |
Vantar að fá að vita hvort og hvernig það er hægt að stilla tv-ið þannig að maður geti horft á það á ferð líka ekki þannig að það detti út þegar maður leggur af stað... Vona að það séu einhverjir reynsluboltar hérna sem geta hjalpað mer |
|
| Author: | maxel [ Sun 24. Jun 2007 22:37 ] |
| Post subject: | |
eikka e39 forum myndi svara þér á notime |
|
| Author: | Alpina [ Sun 24. Jun 2007 22:47 ] |
| Post subject: | Re: E39 2000 árg TV vantar upplýsingar!! |
Budapestboy wrote: Vantar að fá að vita hvort og hvernig það er hægt að stilla tv-ið þannig að maður geti horft á það á ferð líka ekki þannig að það detti út þegar maður leggur af stað...
Vona að það séu einhverjir reynsluboltar hérna sem geta hjalpað mer Það hafa verið umræður um slíkt hér áður best að fara í leit |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 24. Jun 2007 22:47 ] |
| Post subject: | |
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 030caf24cc Þetta virkaði fyrir mig, er með '99 E39. |
|
| Author: | Budapestboy [ Sun 24. Jun 2007 22:53 ] |
| Post subject: | tv |
Ok takk ég chekka á þessu |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 25. Jun 2007 00:10 ] |
| Post subject: | Re: tv |
Budapestboy wrote: Ok takk ég chekka á þessu
Virkaði ekki í mínum... Þarf víst að kaupa þetta: http://www.tvfree-modules.com/products.html |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 25. Jun 2007 00:13 ] |
| Post subject: | Re: tv |
ValliFudd wrote: Budapestboy wrote: Ok takk ég chekka á þessu Virkaði ekki í mínum... Þarf víst að kaupa þetta: http://www.tvfree-modules.com/products.html Þetta á víst líka bara að virka á MkI og MKII Navi kerfin, þ.e.a.s. þessi með litla skjánum. Ert þú ekki með stóra skjáinn í þínum? |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 25. Jun 2007 00:25 ] |
| Post subject: | Re: tv |
bjornvil wrote: ValliFudd wrote: Budapestboy wrote: Ok takk ég chekka á þessu Virkaði ekki í mínum... Þarf víst að kaupa þetta: http://www.tvfree-modules.com/products.html Þetta á víst líka bara að virka á MkI og MKII Navi kerfin, þ.e.a.s. þessi með litla skjánum. Ert þú ekki með stóra skjáinn í þínum? Sést ekki vel en svona.. með kasettutæki við hliðina á og svona... |
|
| Author: | Aron M5 [ Mon 25. Jun 2007 00:30 ] |
| Post subject: | |
þetta er litli skjárinn..... |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 25. Jun 2007 01:56 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: eikka e39 forum myndi svara þér á notime
þegar maður hefur ekkert við umræðuna að bæta er ágætt að sleppa því bara |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 25. Jun 2007 08:32 ] |
| Post subject: | |
í ofan greindum link var talað um videotext .... hvað á það eiginlega að vera? Annars var búið að haxa sjónvarpið í mínum þannig að það virkar á ferðinni |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 25. Jun 2007 10:07 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: í ofan greindum link var talað um videotext .... hvað á það eiginlega að vera? Annars var búið að haxa sjónvarpið í mínum þannig að það virkar á ferðinni Þetta var það eina sem ég var að spá í Quote: • easy operating setup by menu in Check Control display
• Watch TV while driving- no security warning will be displayed. Other systems in your car will NOT be affected. • Full navigation function is still available in TV mode. TV mode will be interrupted for visual navigation instructions. Also the audio instructions will be heard - all as usual. • Activating and deactivating of the TVfree unlocking function. • For all BMW navigation systems 3-series E46, 5-series E39, 7-series E38, X3 E83, X5 E53 with MK1, MK2, MK3 or MK4 4:3 and 16:9 screen • Changing TV channel with the steering-wheel-buttons. • Connection with original BMW cable pins. Installation can be made undone to 100%. Easy installation by everyone, without special knowlege or tools. • Video Overlay - the TV video image will be directly displayed over nav or radio mode. Controlling of radio or CD-Changer is still possible. In this mode, the TV image will not be interrupted for navigation instructions. • TV Audio Overlay - you are in GPS navigation or on-board computer mode, but listen to the TV Tuner Audio - great with Music-DVDs ! • alternative Audio source - in TV Tuner mode you can change the audio source of the radio to radio FM, Tape or CD-changer (and use this input source as audio input) • suitable for 16:9 and 4:3 screen |
|
| Author: | ta [ Mon 25. Jun 2007 10:18 ] |
| Post subject: | |
ég keypti svona , virkar fínt http://cgi.ebay.de/TV-FREE-Freischaltun ... dZViewItem E46 2001, lítill skjár |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 25. Jun 2007 10:35 ] |
| Post subject: | |
Og BTW, þá er þetta TV á ferð ekki það merkilegt. Allavega hjá mér þá næ ég Skjá einum og RÚV í Keflavík, en á erfitt með að ná einhverju almennilegu í Reykjavik. Hef notað þetta nokkrum sinnum þegar ég skrepp út í búð og þarf að bíða eftir konunni. Annars er þetta alltaf að detta út og inn á ferðinni. |
|
| Author: | Schulii [ Mon 25. Jun 2007 10:37 ] |
| Post subject: | |
Ég er með DVD Navigation spilara. Er mögulega hægt að nota hann til að spila DVD myndir til að horfa á á skjánum? Er einhver hér sem veit það? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|