| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ..::Smá test drive á BMW 357::.. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22649 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 02:48 ] |
| Post subject: | ..::Smá test drive á BMW 357::.. |
keyrði bílinn út á bryggju og til baka og þetta RACE hljóð er alveg að fara með mig(á góðan hátt) en miðað við að vélin er köld/semi köld,óstillt og ég er ekki í botni þá finnst mér þetta vera ágætis performance:Enjoy http://www.youtube.com/watch?v=IHzHg9dTSi8 before after þetta virkar sem betur fer allt saman og núna er ég búinn að tengja alternatorinn og vökvastýrið(notaði orginal dæluna úr bmw) og þetta gengur allt eins og í sögu, þannig eina sem eftir er er að fá hosu sem passar úr bimmavatnskassahosuni á chevy stærðina sem er töluvert sverari, síðan þarf ég að tengja skiptirinn inní bíl (núna er teinn) og pústið þá er ég gúddí í breytingarskoðun sem fer vonandi á betri veg skal skella video af utlitinu fljótlega en látum þetta duga í bili |
|
| Author: | gunnar [ Wed 13. Jun 2007 02:51 ] |
| Post subject: | |
Hehehe snilld... Verdur forvitnilegt hvernig gengur ad fa skodun a thetta |
|
| Author: | BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 02:53 ] |
| Post subject: | |
það styttist vonandi óðum í þetta.. 740 bmwinn er soldið að gera mér erfitt fyrir |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 13. Jun 2007 08:25 ] |
| Post subject: | |
þvílík snilld drengur.. færð (((BARA))) props frá mér |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Wed 13. Jun 2007 10:43 ] |
| Post subject: | |
þú ert eitilsvalur dreitill drengur |
|
| Author: | iar [ Wed 13. Jun 2007 11:58 ] |
| Post subject: | |
Litla trukkasoundið! Hlakka til að sjá og heyra þennan LIVE |
|
| Author: | BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 17:46 ] |
| Post subject: | |
hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum |
|
| Author: | ///M [ Wed 13. Jun 2007 17:52 ] |
| Post subject: | |
BMW_Owner wrote: hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum
|
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 13. Jun 2007 18:00 ] |
| Post subject: | |
haha bara fyndið , held að það myndi ekki skifta neinu máli þó þú værir að draga 740 bíllinn hjá þér ,hann yrði alltaf jafn fljótur í 100 |
|
| Author: | BMW_Owner [ Wed 13. Jun 2007 18:31 ] |
| Post subject: | |
já en með bíladaga þá næ ég ekki að fá drif í 740bílinn fyrir biladaga þannig að ef ég ætla að klára 7una á undan 350 bmwinum þá næ ég honum allaviðana örugglega ekki fyrir bíladaga |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 14. Jun 2007 00:28 ] |
| Post subject: | |
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Thu 14. Jun 2007 01:12 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?
pústið |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 14. Jun 2007 03:55 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Angelic0- wrote: í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ? pústið Hljómar sterklega einsog drifskaftið sé að banka... |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 14. Jun 2007 09:06 ] |
| Post subject: | |
algjör snilld |
|
| Author: | BMW_Owner [ Fri 15. Jun 2007 18:07 ] |
| Post subject: | |
vélin er íllastillt/óstillt þannig að hún sprengir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|