| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kastarar í framsvuntu - E28 / E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=22138 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Thu 17. May 2007 18:44 ] |
| Post subject: | Kastarar í framsvuntu - E28 / E30 |
Jæja, mig vantar kastara í E28 bílinn minn. Ég tékkaði á verðinu í B&L og þurfti að taka blóðþrýstingstöflur eftir það Svo sagði hann mér þar að kastararnir væru eingöngu í E28, þeas passaði ekki á milli neinna annarra boddýa. Ég er aftur á móti alltaf að rekast á kastara á ebay sem eru tilteknir fyrir bæði E28 og E30. Hvort er rétt, er þetta eingöngu í E28 eða passa þeir líka úr E30 ? Einhver sem hefur prufað E30 kastara í E28 ? Með kveðju, Skúli R. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|