bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Bmw Z4 2.5 V.S. 3.0
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=21217
Page 1 of 2

Author:  Bannsettur [ Thu 29. Mar 2007 19:13 ]
Post subject:  Bmw Z4 2.5 V.S. 3.0

Getur einhver snillingur sagt mér hvort að það sé það sama gert við Z4 og 3-línuna, þeas. er 2.5 og 3 litra vélin sama vélin bara 2.5 er með öðrum tölvukubb. Svona svipað og 323 og 325 hérna um árið.


Með fyrir fram þökk...

Author:  Kristjan [ Thu 29. Mar 2007 19:28 ]
Post subject: 

Nei, 2.5 og 3.0 L í slagrými.

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 20:43 ]
Post subject: 

og þannig er það líka í þristinum held e´g alveg öruglega

Author:  Tommi Camaro [ Thu 29. Mar 2007 21:23 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
og þannig er það líka í þristinum held e´g alveg öruglega

nobe e36 deilir 2,5 ltr í 323 t.d.

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 23:51 ]
Post subject: 

það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

Author:  ///M [ Fri 30. Mar 2007 00:02 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

allir hinir eru að tala um hann........

Author:  jonthor [ Fri 30. Mar 2007 07:55 ]
Post subject: 

það er alveg klárt að 325 og 330 eru með 2,5L vél og 3,0L vél.

323 og 325 E36 og E46 voru hins vegar báðir með 2,5L vél, það er rétt.

Author:  íbbi_ [ Fri 30. Mar 2007 09:04 ]
Post subject: 

///M wrote:
íbbi_ wrote:
það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

allir hinir eru að tala um hann........

hann spurði hvort Z4 2þ5 og 3.0l væru með sama mótor nema annari tölvu, og ég er að segja ð 325 og 330 séu ekki með sama mótor,

Author:  ///M [ Fri 30. Mar 2007 10:03 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
///M wrote:
íbbi_ wrote:
það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

allir hinir eru að tala um hann........

hann spurði hvort Z4 2þ5 og 3.0l væru með sama mótor nema annari tölvu, og ég er að segja ð 325 og 330 séu ekki með sama mótor,


En hann var ekkert að spyrja um 325 og 330 heldur 323 og 325i :slap:

Author:  jonthor [ Fri 30. Mar 2007 10:47 ]
Post subject: 

///M wrote:
íbbi_ wrote:
///M wrote:
íbbi_ wrote:
það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

allir hinir eru að tala um hann........

hann spurði hvort Z4 2þ5 og 3.0l væru með sama mótor nema annari tölvu, og ég er að segja ð 325 og 330 séu ekki með sama mótor,


En hann var ekkert að spyrja um 325 og 330 heldur 323 og 325i :slap:


Lesa aftur upprunalegu spurninguna Herra M :)

Author:  ///M [ Fri 30. Mar 2007 10:54 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
///M wrote:
íbbi_ wrote:
///M wrote:
íbbi_ wrote:
það veit ég vel, enda var ég ekki að tala um 323

allir hinir eru að tala um hann........

hann spurði hvort Z4 2þ5 og 3.0l væru með sama mótor nema annari tölvu, og ég er að segja ð 325 og 330 séu ekki með sama mótor,


En hann var ekkert að spyrja um 325 og 330 heldur 323 og 325i :slap:


Lesa aftur upprunalegu spurninguna Herra M :)


haha held þú þurfir að gera það sjálfur :lol:

Author:  saemi [ Fri 30. Mar 2007 11:18 ]
Post subject: 

Vaaú vaaú vvaaaúú ...

Author:  Aron Fridrik [ Fri 30. Mar 2007 11:22 ]
Post subject: 

heyri ég í vælubílnum ??? :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 30. Mar 2007 11:23 ]
Post subject: 

Vá leiðinlegur þráður :lol:

Íbbi er augljóslega að segja að það sama á við um þristana sem komu með 2.5 og 3L mótorunum

Author:  Bannsettur [ Fri 30. Mar 2007 11:42 ]
Post subject:  TAKK

Ég þakka fyrir skýr og mælsk svör og niðurstaðan er þá að það er sem sagt ekki eins góð kaup í 2.5 litra z4 eins og ég var að vona.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/