| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ökumannssæti í E39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20127 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Leikmaður [ Thu 08. Feb 2007 23:46 ] |
| Post subject: | Ökumannssæti í E39 |
Sælir Þegar maður fer í beygjur og slíkt, þarf ekki einu sinni að vera knappt, þá finnst mér eins og sætið gangi örlítið til, svona klikki eða smelli til (aaaafar pirrandi)....veit ekki hvort það er í sleðanum eða e-jar lausar skrúfur....þarf að kíkja betur á þetta á morgun... Ég hef átt 4 BMW á og mig minnir að ég hafi fundið þetta í þeim öllum - en í þessum finn ég sérstaklega fyrir þessu.....kannast e-r við? |
|
| Author: | IceDev [ Fri 09. Feb 2007 00:41 ] |
| Post subject: | |
Úff, talandi um smávægilegt BMW vandamál sem fara í taugarnar á manni Ég hef lent í þessu í svona...60% BMW-a sem ég hef keyrt.... Gæti reyndar stafað af því að ég er ekki lítill maður en báðir bílarnir voru með svipað dæmi |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 09. Feb 2007 00:43 ] |
| Post subject: | |
Ég hef ekki lent í þessu með mína BMW'a |
|
| Author: | Leikmaður [ Fri 09. Feb 2007 00:48 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Ég hef ekki lent í þessu með mína BMW'a
Ég er reyndar óóótrúlega smámunasamur, eflaust myndu ekki allir taka eftir þessu. En eins og Icedev bendir á, þá hefur hann tekið líka eftir þessu. Smáááávægilegt vandamál - fááááránlega pirrandi |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 09. Feb 2007 00:55 ] |
| Post subject: | |
Leikmaður wrote: ömmudriver wrote: Ég hef ekki lent í þessu með mína BMW'a Ég er reyndar óóótrúlega smámunasamur, eflaust myndu ekki allir taka eftir þessu. En eins og Icedev bendir á, þá hefur hann tekið líka eftir þessu. Smáááávægilegt vandamál - fááááránlega pirrandi Ég er óendanlega smámunasamur |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 09. Feb 2007 01:02 ] |
| Post subject: | |
eru comfort sæti í honum? þetta er ekki í bílnum hjá mér, er ekki málið að fara bara yfir festingar, þ.e.a.s festingar sleðans við gólfið, sessunar við sleðan, og svo samsetningu bak-sins og setunar. |
|
| Author: | Leikmaður [ Fri 09. Feb 2007 01:08 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: eru comfort sæti í honum?
þetta er ekki í bílnum hjá mér, er ekki málið að fara bara yfir festingar, þ.e.a.s festingar sleðans við gólfið, sessunar við sleðan, og svo samsetningu bak-sins og setunar. Ahm - comfort sæti - þetta var reyndar líka alveg 100% í tveimur E36 bílum sem ég átti, annar með sportsætum en hinn venjulegum... ...þarf að kíkja undir sætið um helgina - hafði bara ekki tíma til þess áðan, ákvað í kvöld að þetta færi í taugarnar á mér og fyrsta sem maður gerir er að tékka hvort e-r hérna vissi hvað þetta væri hugsanlega - ógurlegur búnaður undir þessum sætum - væri fínt að vita að hverju maður ætti að leita |
|
| Author: | Eggert [ Fri 09. Feb 2007 11:36 ] |
| Post subject: | |
Ég átti minn E39 í þónokkurn tíma og fann aldrei fyrir neinu slíku... Ég myndi skilja þetta ef þetta væri þristur, E36 eða E30... en ekki fimma eða sjöa.. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 09. Feb 2007 13:33 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: Ég átti minn E39 í þónokkurn tíma og fann aldrei fyrir neinu slíku...
Ég myndi skilja þetta ef þetta væri þristur, E36 eða E30... en ekki fimma eða sjöa.. Fimmur og Sjöur bila líka sko |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 09. Feb 2007 13:54 ] |
| Post subject: | |
þær bila mest, því stærri sem bíllin er og meira í honum því meira bilar hann |
|
| Author: | Eggert [ Fri 09. Feb 2007 14:05 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Eggert wrote: Ég átti minn E39 í þónokkurn tíma og fann aldrei fyrir neinu slíku... Ég myndi skilja þetta ef þetta væri þristur, E36 eða E30... en ekki fimma eða sjöa.. Fimmur og Sjöur bila líka sko Ég var heldur ekkert að segja að þær biluðu ekki... heldur er það bara staðreynd að innréttingar og sæti eru mikið betri/þéttari í fimmum og sjöum heldur en í þristum. |
|
| Author: | noyan [ Fri 09. Feb 2007 14:22 ] |
| Post subject: | |
Losnar það ekki bara því þú ert svo feitur og þungur |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 09. Feb 2007 14:30 ] |
| Post subject: | |
noyan wrote: Losnar það ekki bara því þú ert svo feitur og þungur
Þetta hefur verið svona í öllum E36 sem ég hef átt... sætið eitthvað smá laust... og ekki tel ég mig vera mjög feitan og þungan.. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 09. Feb 2007 14:45 ] |
| Post subject: | |
Getur líka verið að það sé vegna þess að oftast er tekið meira á e30 og e36............ |
|
| Author: | Leikmaður [ Fri 09. Feb 2007 15:16 ] |
| Post subject: | |
noyan wrote: Losnar það ekki bara því þú ert svo feitur og þungur
....ég mun brjóta hliðarspeglana á öllum þessum helv. 7-um ef þú heldur þig ekki á mottunni! Þú ert nú að nálgast 100 kg sjálfur ekki satt? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|