| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| þetta svokallaða Y https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=20051 |
Page 1 of 1 |
| Author: | skaripuki [ Tue 06. Feb 2007 00:43 ] |
| Post subject: | þetta svokallaða Y |
ég er í vandræðum með að útskýra fyrir verkstæðum hvað ég vill og er ég að reyna að segja þeim að ég vilji láta fjarlægja þetta Y eða reasonator eða eitthvað svoleiðis en það er ekki alveg að takast svo veit einhver hvað þetta heitir og hvar þetta er ? veit að þetta á að láta bílinn sounda flottar |
|
| Author: | gunnar [ Tue 06. Feb 2007 00:52 ] |
| Post subject: | Re: þetta svokallaða Y |
skaripuki wrote: ég er í vandræðum með að útskýra fyrir verkstæðum hvað ég vill og er ég að reyna að segja þeim að ég vilji láta fjarlægja þetta Y eða reasonator eða eitthvað svoleiðis en það er ekki alveg að takast svo veit einhver hvað þetta heitir og hvar þetta er ? veit að þetta á að láta bílinn sounda flottar
Ehh er bíllinn þinn nokkuð með tvöfalt púst eins og til dæmis 540 eða M5 ? |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 06. Feb 2007 01:23 ] |
| Post subject: | |
vinur minn var að tala um eitthvað svona um daginn í pústinu, hann talaði um silencer.. hann er samt engin bíla spekúlerant og á hondu... 1400 ..... svo ekki treysta því |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 06. Feb 2007 05:34 ] |
| Post subject: | Re: þetta svokallaða Y |
skaripuki wrote: ég er í vandræðum með að útskýra fyrir verkstæðum hvað ég vill og er ég að reyna að segja þeim að ég vilji láta fjarlægja þetta Y eða reasonator eða eitthvað svoleiðis en það er ekki alveg að takast svo veit einhver hvað þetta heitir og hvar þetta er ? veit að þetta á að láta bílinn sounda flottar
Þetta Y er bara í E39 held ég... og nei ekki bara í 540 og M5 heldur líka í E39 523i t.d. ! En ég sýndi hérna mynd af stykkinu sem að þú ættir að kalla reasonator...
Prentaðu út þessa mynd eða fáðu þá til að setja bílinn á lyftu og bentu þeim á þetta stykki ! |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 06. Feb 2007 09:31 ] |
| Post subject: | |
getur líka bara kallað þetta aftasta hljóðkútin, og slept því að vera bera fram resanabla eitthvað |
|
| Author: | siggir [ Tue 06. Feb 2007 10:40 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: getur líka bara kallað þetta aftasta hljóðkútin, og slept því að vera bera fram resanabla eitthvað
Þetta er ekki aftasti kúturinn |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 06. Feb 2007 12:40 ] |
| Post subject: | |
siggir wrote: íbbi_ wrote: getur líka bara kallað þetta aftasta hljóðkútin, og slept því að vera bera fram resanabla eitthvað Þetta er ekki aftasti kúturinn Er þetta með rauða kassann utan um ekki aftasti hljóðkútur? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Feb 2007 12:43 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: siggir wrote: íbbi_ wrote: getur líka bara kallað þetta aftasta hljóðkútin, og slept því að vera bera fram resanabla eitthvað Þetta er ekki aftasti kúturinn Er þetta með rauða kassann utan um ekki aftasti hljóðkútur? Ef að aftasti hljóðkúturinn er undir miðjum bílnum þá jú. Horfðu á litlu myndina? Þetta væri líka mega stutt pústkerfi ef að þessi kútur væri miðjukúturinn er það ekki? |
|
| Author: | bjornvil [ Tue 06. Feb 2007 13:10 ] |
| Post subject: | |
Er hann ekki að tala um aftasta stykkið á þessari mynd.
Eða fremsta stykkið á þessari, býst við því að þetta sé sama stykkið
Það fer samt eftir því hvernig er í bílnum. Hjá mér er þetta eins og á neðri myndinni. Sem sagt þetta Y stykki er sér stykki. Ekki áfast hvarfakútunum eins og á efri myndinni. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 14. Feb 2007 16:45 ] |
| Post subject: | |
Myndirnar sem að þú ert að setja inn Björn eru af pústkerfi í 523i bíl... Myndin sem að ég setti inn er af pústkerfi í E46... en það vantar aftasta kútinn á myndina.. reasonatorinn er s.s. kúturinn sem að er næstaftast ! Og það gefur fína nótu í 523i líka að taka reasonatorinn... alls ekki taka hvarfann en ekki reasonatorinn... það gefur bara glamr-hljóð ! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|