| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vélarlaus E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19689 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JOGA [ Mon 22. Jan 2007 12:57 ] |
| Post subject: | Vélarlaus E30 |
Sælir, Á einhver vélarlausan M20 i bíl sem ég mætti fá að skoða aðeins Vantar að sjá hvernig vélarbitinn er festur of fleira því um líkt. Ef einhver er svona ríkur má hann endilega láta mig vita. Mætti gjarnan vera í RVK eða nágrenni. Ef einhver er lengra í burtu væri vel þegið að fá myndir til að skoða. Fyrir þá sem ekki vita er ég sem sagt að fara að reyna að setja IX vélarbita í i bíl og vanntar að sjá fráganginn á þessu til að geta klárað að hugsa þetta til enda. Vona að einhver svari. |
|
| Author: | Stefan325i [ Wed 24. Jan 2007 18:33 ] |
| Post subject: | |
Ég á vélalausan 325i einhvestaðar inn í skúr, sem þú mátt skoða. Hvað ertu annars að gera?? setja ix vélabita í non ix bíl eða hvað ??? |
|
| Author: | JOGA [ Wed 24. Jan 2007 19:48 ] |
| Post subject: | |
Stefan325i wrote: Ég á vélalausan 325i einhvestaðar inn í skúr, sem þú mátt skoða.
Hvað ertu annars að gera?? setja ix vélabita í non ix bíl eða hvað ??? Þakka boðið Það var hugmynd sem kom upp hérna á spjallinu. Á ix bíl með M20B25 sem mér langar að koma í 320i bílinn minn. Ef þessi leið gengi upp slyppi ég við að breyta mótornum. Ertu í RVK eða í keflavíkinni ? |
|
| Author: | ///M [ Wed 24. Jan 2007 23:47 ] |
| Post subject: | |
Ég fer í kef á morgun, get smellt myndum ef stebbi nennir því ekki |
|
| Author: | JOGA [ Thu 25. Jan 2007 08:52 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Ég fer í kef á morgun, get smellt myndum ef stebbi nennir því ekki
Snilld. Ég þakka kærlega rausnarlegt boð. Ef þetta er ekki of mikil fyrirhöfn þá þygg ég það með þökkum. Vantar í rauninni bara að vita hverni vélarbitinn festist á hjólastellið og hvernig frá gangurinn á þessu er. Takk, takk |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 25. Jan 2007 11:31 ] |
| Post subject: | |
Þetta hjálpar kannski? http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=31&fg=05 |
|
| Author: | JOGA [ Thu 25. Jan 2007 20:43 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote:
Takk, ég var búinn að gleyma þessu Þetta sýnir samt illa hvernig þessi vélarbiti festist í boddýið. En þetta kemur allt í ljós. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 25. Jan 2007 22:57 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Djofullinn wrote: Takk, ég var búinn að gleyma þessu Þetta sýnir samt illa hvernig þessi vélarbiti festist í boddýið. En þetta kemur allt í ljós. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 26. Jan 2007 10:00 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: JOGA wrote: Djofullinn wrote: Takk, ég var búinn að gleyma þessu Þetta sýnir samt illa hvernig þessi vélarbiti festist í boddýið. En þetta kemur allt í ljós. Já mér sýnist það líka. Spurning hvort ég geti fært þetta á milli
IX bitinn:
I bitinn:
|
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 26. Jan 2007 11:31 ] |
| Post subject: | |
Ég hef enga trú á öðru en að það séu sömu grindarkjálkar í öllum E30 bílum |
|
| Author: | JOGA [ Fri 26. Jan 2007 11:35 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég hef enga trú á öðru en að það séu sömu grindarkjálkar í öllum E30 bílum
Ég vona það. Eitt sem ég er samt að velta fyrir mér. Framhlutinn á IX bílum er nokkuð öðruvísi en aðrir E30. Skiljanlegt upp að vissu marki vegna öxlanna að framan og svona en vitið þið af hverju t.d. demparaturnarnir eru öðruvísi í laginu? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 26. Jan 2007 11:41 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Djofullinn wrote: Ég hef enga trú á öðru en að það séu sömu grindarkjálkar í öllum E30 bílum Ég vona það. Eitt sem ég er samt að velta fyrir mér. Framhlutinn á IX bílum er nokkuð öðruvísi en aðrir E30. Skiljanlegt upp að vissu marki vegna öxlanna að framan og svona en vitið þið af hverju t.d. demparaturnarnir eru öðruvísi í laginu? Því að caster á drifhjól er ekki gott, þetta er eitthvað í sambandi við það að þegar þú beygir að þú sért ekki að setja of mikið álag á hjöruliðinn, framhjóladrifnir bílar eru venjulega með 0 caster vegna þessa. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 26. Jan 2007 11:57 ] |
| Post subject: | |
Ok, þá veit ég það. Það ætti þá ekki að skipta mig miklu máli... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|