| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| veit einhver hvað svona Hartge flækjur kosta í E30? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19589 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Svenni Tiger [ Wed 17. Jan 2007 01:20 ] |
| Post subject: | veit einhver hvað svona Hartge flækjur kosta í E30? |
var að pæla í því hvað svona hartge flækjur kosta. og hvar er hægt að kaupa remus endakúta ofl. flotta kúta? |
|
| Author: | HAMAR [ Wed 17. Jan 2007 08:39 ] |
| Post subject: | |
Pústkerfa listinn fyrir E30 hjá Hartge : http://hartge.de/html/e30uk.html
Ég sé nú engar flækjur á listanum fyrir E30 en ef þær eru til þá grunar mig að þær kosti meira en bíllinn þinn. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Jan 2007 08:50 ] |
| Post subject: | |
hann er með hartge flækjur í bílnum sínum |
|
| Author: | HAMAR [ Wed 17. Jan 2007 08:57 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: hann er með hartge flækjur í bílnum sínum
Þá er hann ekkert nema töffari
|
|
| Author: | Steinieini [ Wed 17. Jan 2007 10:29 ] |
| Post subject: | |
Sagan segir ad tad se supercharger a leidinni i tann hvita. Eitthvad til i tvi |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Wed 17. Jan 2007 12:33 ] |
| Post subject: | |
Steinieini wrote: Sagan segir ad tad se supercharger a leidinni i tann hvita.
Eitthvad til i tvi tjahh. ég myndi ekki kalla þetta neitt professional þetta er bara svona electric supercharger sem skilar 12-43hp. virkar eins og svona einskonar blásari. og svo sía sem kemur á endann á þessum raf supercharger (blásara). |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 17. Jan 2007 12:35 ] |
| Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: Steinieini wrote: Sagan segir ad tad se supercharger a leidinni i tann hvita. Eitthvad til i tvi tjahh. ég myndi ekki kalla þetta neitt professional þetta er bara svona electric supercharger sem skilar 12-43hp. virkar eins og svona einskonar blásari. og svo sía sem kemur á endann á þessum raf supercharger (blásara). Jamm ég er með tvo svona í Hondunni, gefa mér 35 hö útí hjól. Ég komst samt í því að það virkar best að tengja 12v í sígarettukveikjaranum því hann er með sér háspennukefli og tvö varabatterí fyrir rafmagnið. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 17. Jan 2007 12:42 ] |
| Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: Steinieini wrote: Sagan segir ad tad se supercharger a leidinni i tann hvita. Eitthvad til i tvi tjahh. ég myndi ekki kalla þetta neitt professional þetta er bara svona electric supercharger sem skilar 12-43hp. virkar eins og svona einskonar blásari. og svo sía sem kemur á endann á þessum raf supercharger (blásara).
|
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Jan 2007 12:44 ] |
| Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: Steinieini wrote: Sagan segir ad tad se supercharger a leidinni i tann hvita. Eitthvad til i tvi tjahh. ég myndi ekki kalla þetta neitt professional þetta er bara svona electric supercharger sem skilar 12-43hp. virkar eins og svona einskonar blásari. og svo sía sem kemur á endann á þessum raf supercharger (blásara). Án gríns ... þetta er rusl og ég efast um að þetta virki |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 12:51 ] |
| Post subject: | |
sammála einariss |
|
| Author: | gstuning [ Wed 17. Jan 2007 13:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta er mjög einfalt, Vél eins og M20B25 sukkar inn cirka 250cfm , Þetta eru 250 rúm fet á mínútu eða 75 rúmmetrar á mínútu , Væri til að sjá þenna blásara gera eitthvað nálægt því , þ.e hann þarf að geta blásið svo mikið og meira til að mynda yfir þrýsting |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 17. Jan 2007 13:04 ] |
| Post subject: | |
Er þetta svona stöff? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 0074728765 |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 17. Jan 2007 13:07 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote:
sama hestaflatala gefin upp þarna og strákurinn nefndi svo ég myndi skjóta á það Finnst þetta samt eitthvað... funky hehe |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 17. Jan 2007 13:12 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta álíka áreiðanlegt og tímavélin sem var til sölu á ebay um daginn |
|
| Author: | gunnar [ Wed 17. Jan 2007 13:12 ] |
| Post subject: | |
Æi einn annar svona þráðurinn um þetta helvíti |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|