| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Listar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=19566 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggik1 [ Tue 16. Jan 2007 10:32 ] |
| Post subject: | Listar |
Getur verið að gúmmíið sem skottið legst að sé að leka þó að það líti vel út ? borgar sig að skipta um það ef maður er í efa ? og tala nú ekki um gúmmí listana í hliðargluggunum ? |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 16. Jan 2007 10:46 ] |
| Post subject: | Re: Listar |
siggik1 wrote: Getur verið að gúmmíið sem skottið legst að sé að leka þó að það líti vel út ? borgar sig að skipta um það ef maður er í efa ? og tala nú ekki um gúmmí listana í hliðargluggunum ?
skotttið hjá mér lekur líka eitthvað, á samt eftir að skoða það betur |
|
| Author: | siggik1 [ Tue 16. Jan 2007 10:50 ] |
| Post subject: | |
já furðurlegt, þarsem verkfærin eru er klaki og smá hrím og botninn er blautur, skoða þetta betur þegar ég kem honum í skúrinn með helginni og skipti slitnu út |
|
| Author: | sh4rk [ Tue 16. Jan 2007 12:10 ] |
| Post subject: | |
Ég mundi kikja á þéttingar í kringum ljósin líka |
|
| Author: | ///M [ Tue 16. Jan 2007 12:11 ] |
| Post subject: | |
Besta leiðin er að fá einhvern sem er temmilega lítill til að loka sig inní skotti með vasaljós og sprauta síðan vatni á bílinn og sjá hvar lekur inn |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 16. Jan 2007 12:17 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Besta leiðin er að fá einhvern sem er temmilega lítill til að loka sig inní skotti með vasaljós og sprauta síðan vatni á bílinn og sjá hvar lekur inn
Hægt að chékka á Íbba, hann ætti að komast í skottið léttilega! Djók |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 16. Jan 2007 15:31 ] |
| Post subject: | |
bleytti bílinn áðan til að ná snjónum af og innri hlutinn af skottlokinu varð rennandi! eins og þéttigúmmíið sér bara ekki nógu hátt upp |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 16. Jan 2007 15:31 ] |
| Post subject: | |
já fyrir tveimur árum þá.. komst í gegnum skíðapokan inn í skottið svo er nú víst ekki í dag
|
|
| Author: | siggik1 [ Tue 16. Jan 2007 15:32 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: bleytti bílinn áðan til að ná snjónum af og innri hlutinn af skottlokinu varð rennandi!
eins og þéttigúmmíið sér bara ekki nógu hátt upp já nákvæmlega einsog það sé búið að setjast eitthvað |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 16. Jan 2007 16:16 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: já fyrir tveimur árum þá.. komst í gegnum skíðapokan inn í skottið
svo er nú víst ekki í dag ![]() á þínum bíl þá?? |
|
| Author: | Steini B [ Tue 16. Jan 2007 18:06 ] |
| Post subject: | |
Hahaha, ég þurfti einusinni að fara innum skottið og í gegnum armpúðann til að komast inn í 7unni... |
|
| Author: | gunnar [ Tue 16. Jan 2007 18:08 ] |
| Post subject: | |
Hvaða djöfulsins horgrindur eru þið. Ég væri heppinn að geta skriðið í gegnum gluggann (off topic) lenti einu sinni í því á súkkunni að læsa lyklana inni. Svo var ég kominn með vír í gegnum gúmmíið og var að brasa við að reyna opna og var alveg að ná því, þá renn ég eitthvað til og "ætti að hafa rekið höndina í rúðuna" buuuut nooo! á meðan ég var að brasa þetta þá slide-aði rúðan niður og ég gat opnað Stundum er gott að aka á drasli |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|