| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| staðal eða aukabúnaður? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18648 |
Page 1 of 1 |
| Author: | íbbi_ [ Sun 26. Nov 2006 16:20 ] |
| Post subject: | staðal eða aukabúnaður? |
E38 bíllin hjá mér stillir speglana upp á nýtt þegar ég set í R og setur þá svo aftgur í sömu stöðu þegar ég skelli í D, er þetta staðalbúnaður í E38/39 eða aukabúnaður? |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 26. Nov 2006 16:23 ] |
| Post subject: | |
ég hef séð svona í e32 |
|
| Author: | Einsii [ Sun 26. Nov 2006 16:23 ] |
| Post subject: | Re: staðal eða aukabúnaður? |
íbbi_ wrote: E38 bíllin hjá mér stillir speglana upp á nýtt þegar ég set í R og setur þá svo aftgur í sömu stöðu þegar ég skelli í D, er þetta staðalbúnaður í E38/39 eða aukabúnaður?
Þetta er aukabúnaður og þú getur slökt á þessu með að stilla takkann sem velur á milli hvaða speigil þú ætlar að stilla, á hinn speigilinn.. Ágætis fídus samt, Var í gamla 535. Þetta er annars að ég held bara í bílum með minni í sætum og þar af leiðandi speiglunum. |
|
| Author: | Saxi [ Sun 26. Nov 2006 16:59 ] |
| Post subject: | |
Þykir þetta leiðinda fídus, þetta er aukabúnaður og er í X bílnum hjá pabba. Var rosalega feginn þegar ég fattaði að það var hægt að slökkva á þessu. Saxi |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 26. Nov 2006 17:06 ] |
| Post subject: | Re: staðal eða aukabúnaður? |
Einsii wrote: íbbi_ wrote: E38 bíllin hjá mér stillir speglana upp á nýtt þegar ég set í R og setur þá svo aftgur í sömu stöðu þegar ég skelli í D, er þetta staðalbúnaður í E38/39 eða aukabúnaður? Þetta er aukabúnaður og þú getur slökt á þessu með að stilla takkann sem velur á milli hvaða speigil þú ætlar að stilla, á hinn speigilinn.. Ágætis fídus samt, Var í gamla 535. Þetta er annars að ég held bara í bílum með minni í sætum og þar af leiðandi speiglunum. bíllin hjá mér er einmitt með rafmagn í sætum með minni, |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 26. Nov 2006 19:12 ] |
| Post subject: | |
Það er svona í mínum, þetta að vísu virkar ekki hjá mér í augnablikinu þar sem það er eitthvað ólag á bakkskynjaranum |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 26. Nov 2006 19:32 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Það er svona í mínum, þetta að vísu virkar ekki hjá mér í augnablikinu þar sem það er eitthvað ólag á bakkskynjaranum
Það hafa ekki verið bakkljós á mínum síðan ég fékk hann....fyrir næstum 2 árum síðan, pirrar mig voða lítið |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 27. Nov 2006 09:30 ] |
| Post subject: | |
ég var ekki með nein bakkljós á gamla camaronum mínum.. var stundum hálf neyðarlegt í bílalúgum |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 27. Nov 2006 09:37 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Bjarkih wrote: Það er svona í mínum, þetta að vísu virkar ekki hjá mér í augnablikinu þar sem það er eitthvað ólag á bakkskynjaranum Það hafa ekki verið bakkljós á mínum síðan ég fékk hann....fyrir næstum 2 árum síðan, pirrar mig voða lítið það fer svolítið í mig að vera að keyra í t.d. ármúla eða njálsgötu þegar einhver bakkar allt í einu útá götu fyrir mann án bakkljósa.. Maður veit ekkert að hann er að bakka fyrr en hann er kominn fyrir mann ef það er ekki mikið bilað þá er þetta nú ágætlega góð fjárfesting að mínu mati |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|