| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e36 drif rifa ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=18277 |
Page 1 of 1 |
| Author: | siggik1 [ Sat 04. Nov 2006 01:55 ] |
| Post subject: | e36 drif rifa ? |
Las þráð hérna um daginn þar sem einhver festing við drifið hafði rifnað frá boddíinu sem er víst algengt í e36 og síðan var bent á einhvert forum þar sem stykki vaar búið til fynn hann ekki í search man þetta einhver, og er þetta stykki selt eða þarf að láta búa það til ? |
|
| Author: | IvanAnders [ Sat 04. Nov 2006 14:02 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17050 Neðst á blaðsíðunni, ert þú kominn í þennan pakka? Ef svo er að þá samhryggist ég þér innilega Edit: hér er hægt að kaupa platta í þetta.... http://www.bimmerworld.com/html/e36-rea ... nt-kit.htm |
|
| Author: | siggik1 [ Sat 04. Nov 2006 17:54 ] |
| Post subject: | |
nei held að þetta sé ekki farið svona hjá mér, bara fyrirbyggja |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 07. Nov 2006 01:08 ] |
| Post subject: | |
var aðalega í 93 og eldi bílum ef ég man rétt |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 07. Nov 2006 01:28 ] |
| Post subject: | |
nú er ég búin að vera alveg á hlið síðan ég fékk minn.. þannig að ég má jafnvel búast við þessu |
|
| Author: | BMW_Owner [ Thu 16. Nov 2006 21:32 ] |
| Post subject: | |
þetta gerðist hjá mér fyrir löngu síðan:
við suðum þetta og settum plötu sem var soðin líka við bitann og settur bolti (allt ofan frá) ofaní til að halda á móti ég hef af og til tekið á bílnum eftir þetta og ekkert gerst hægt að redda sér þegar maður á ekki alveg fyrir viðgerð upp á 200þús strax |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 17. Nov 2006 01:30 ] |
| Post subject: | |
Þetta er viðgerð uppá 80 þúsund krónur Ég er í þessu núna eins og er, og er greinagóð lýsing á leiðinni Tommi: þetta er aðallega problem á pre október 95´ bílunum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|