| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kerti! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1810 |
Page 1 of 1 |
| Author: | flint [ Fri 27. Jun 2003 06:08 ] |
| Post subject: | Kerti! |
Nú er kominn tími til að skipta um kerti í bílnum. Getur einhver sagt mér hvaða kerti eru best? með hverju mælið þið? |
|
| Author: | Haffi [ Fri 27. Jun 2003 06:27 ] |
| Post subject: | |
ég hef alltaf bara farið í umboðið og fengið Bosch kerti. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 27. Jun 2003 11:32 ] |
| Post subject: | |
BOSCH |
|
| Author: | Dr. E31 [ Fri 27. Jun 2003 13:57 ] |
| Post subject: | |
Já, ég er sammála BOSCH. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 27. Jun 2003 14:57 ] |
| Post subject: | |
Hvað með þessi Iridium kerti? Hefur einhver reynslu af þeim eða heyrt sögur? |
|
| Author: | Haffi [ Fri 27. Jun 2003 15:23 ] |
| Post subject: | |
Bílanaust kerti dauðans bara |
|
| Author: | Halli [ Sat 28. Jun 2003 21:19 ] |
| Post subject: | |
bilanaust er með umboð fyrir bosch |
|
| Author: | Logi [ Sat 28. Jun 2003 21:26 ] |
| Post subject: | |
Ég fór í Bílanaust um daginn og keypti Bosch kerti í M5! Þetta eru einhver voða fín kerti greinilega, allavega kostuðu þau yfir 1000 kall stk. þótt ég fengi 10% afslátt! Og þetta eru bara þau kerti sem eru gefin upp sem original í M5 samkv. owner's handbook.... |
|
| Author: | Logi [ Sat 28. Jun 2003 21:28 ] |
| Post subject: | |
Til samanburðar þá keypti ég Bosch kerti í Benz S420 í Bílanaust og þau kostuðu tæplega 360 kall stk. fyrir utan afslátt! |
|
| Author: | Schulii [ Sun 29. Jun 2003 18:15 ] |
| Post subject: | |
vinur minn er með 8cyl 730i og keypti einhver "fjögurra póla " kerti í bílanaust.. ég veit ekki hvort það er Bosch eða hvað en hann talaði um að hann fyndi mikinn mun.. hvað haldið þið?? |
|
| Author: | óskar s [ Sun 29. Jun 2003 22:57 ] |
| Post subject: | ... |
bróður minn er með svona 4 póla kerti fara Bosch og þaug virkuð miklu betur fyrir hann seigir hann i gti corollu miklu þíðari bilinn og gengur betur og þanni dót |
|
| Author: | gstuning [ Mon 30. Jun 2003 10:04 ] |
| Post subject: | |
Ég þarf að kaupa kerti á 2500kr stykkið ég er með alveg sér kerti, ekki til í neinn bíl annan í heiminum(Euro M3 3.0 286hö), djöfull, hvað var BMW að hugsa?? Get bara pantað 10 stykki minnst |
|
| Author: | Logi [ Mon 30. Jun 2003 10:17 ] |
| Post subject: | |
Quote: Ég þarf að kaupa kerti á 2500kr stykkið
ég er með alveg sér kerti, ekki til í neinn bíl annan í heiminum(Euro M3 3.0 286hö), djöfull, hvað var BMW að hugsa?? Get bara pantað 10 stykki minnst Ég sem var að kvarta yfir verðinu á Bosch í M5 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|