| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 innrétting í E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=17217 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JOGA [ Wed 06. Sep 2006 12:22 ] |
| Post subject: | E36 innrétting í E30 |
Sælir, Ég rakst á þennan þráð: http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=29655 Og sá þar þessi sæti:
Og fór þá að velta því fyrir mér hvort einhver hér vissi hvort hægt væri að koma aftur bekk úr E36 limosine/touring í E30 touringinn sem ég á. Sem sagt taka complett sæti úr E36 og koma í minn. Það myndi auka vel á úrvalið þar sem að framboð á E30 innréttingum er töluvert minna en E36. Endilega einnhver að tjá sig ef hann veit eitthvað eða hefur reynslu... |
|
| Author: | BrynjarÖgm [ Wed 06. Sep 2006 12:39 ] |
| Post subject: | |
omg eins gírhnúður og í e46 |
|
| Author: | jens [ Wed 06. Sep 2006 14:12 ] |
| Post subject: | |
Þú ert bara að tala um sætinn er það ekki. |
|
| Author: | JOGA [ Wed 06. Sep 2006 15:28 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Þú ert bara að tala um sætinn er það ekki.
Jú bara sætin. Geri mér grein fyrir því að hurðaspjöld og annað passa engan veginn. |
|
| Author: | JOGA [ Fri 08. Sep 2006 12:51 ] |
| Post subject: | |
Enginn sem hefur séð eitthvað um þetta ?? |
|
| Author: | Geirinn [ Fri 08. Sep 2006 17:09 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Enginn sem hefur séð eitthvað um þetta ??
Er þetta ekki bara klassískt sleðaswap ? |
|
| Author: | JOGA [ Fri 08. Sep 2006 21:16 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: JOGA wrote: Enginn sem hefur séð eitthvað um þetta ?? Er þetta ekki bara klassískt sleðaswap ? Jú ég er svo sem ekkert smeikur við fram-sætin. Eflaust ekki erfitt að koma þeim í. Meira að spá í því hvort einhver hafi rekist á aftur bekkinn í E30 bíl. Það þætti mér gaman að vita... |
|
| Author: | Geirinn [ Sat 09. Sep 2006 13:09 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Geirinn wrote: JOGA wrote: Enginn sem hefur séð eitthvað um þetta ?? Er þetta ekki bara klassískt sleðaswap ? Jú ég er svo sem ekkert smeikur við fram-sætin. Eflaust ekki erfitt að koma þeim í. Meira að spá í því hvort einhver hafi rekist á aftur bekkinn í E30 bíl. Það þætti mér gaman að vita... Ég held að eina leiðin þar væri að strippa af sætinu í E36 bílnum og láta atvinnumann sauma það á E30 bekk.... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|