| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e38 engine swap (3,0 -> 4,0/4,4) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=16270 |
Page 1 of 1 |
| Author: | zneb [ Wed 05. Jul 2006 07:22 ] |
| Post subject: | e38 engine swap (3,0 -> 4,0/4,4) |
Smá pæling í gangi, er þetta mikið mál eða nánast plug&play? Passar mest allt á milli? |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 05. Jul 2006 10:53 ] |
| Post subject: | |
ísípísí.. bara fá allt með, tölvu og tilheyrandi, félagi minn gerði þetta og ég aðstoðaði sona í og með.. það var reyndar E32 m60, bíllin var reyndar leiðinlegur lengi vel á eftir en hrökk í lag á endanum |
|
| Author: | gstuning [ Wed 05. Jul 2006 10:59 ] |
| Post subject: | |
Það sem vantar er "drifkerfi með mótor og tölvur kerfi" það þýðir, vél, gírkassi, mögulega gírkassa upphengja, drifskaft, tölvukerfið á vélina mögulega vatnskassi og hosur og svo framgvegis, |
|
| Author: | saemi [ Wed 05. Jul 2006 13:46 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Það sem vantar er "drifkerfi með mótor og tölvur kerfi"
það þýðir, vél, gírkassi, mögulega gírkassa upphengja, drifskaft, tölvukerfið á vélina mögulega vatnskassi og hosur og svo framgvegis, Hmmmmmmm ég er nú nokkuð viss um að drifkerfið er það sama í V8 mótorunum! |
|
| Author: | ///M [ Wed 05. Jul 2006 14:23 ] |
| Post subject: | |
Ég hefði haldið að þú þyrftir bara vél+rafkerfi |
|
| Author: | gstuning [ Wed 05. Jul 2006 14:34 ] |
| Post subject: | |
Silly ég , alltaf að hugsa um M30 |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 05. Jul 2006 16:35 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Ég hefði haldið að þú þyrftir bara vél+rafkerfi
ég minnir að það gangi alveg að nota sama loomið.. |
|
| Author: | zneb [ Wed 05. Jul 2006 22:26 ] |
| Post subject: | |
ok, þetta er semsagt nánast bara plug&play ...en það lýtur út fyrir að þessi pæling sé dottin út í bili eftir skoðunarferðirnar í dag |
|
| Author: | A.H. [ Thu 06. Jul 2006 09:30 ] |
| Post subject: | |
zneb wrote: ok, þetta er semsagt nánast bara plug&play
...en það lýtur út fyrir að þessi pæling sé dottin út í bili eftir skoðunarferðirnar í dag Og hvað var svo verið að skoða? |
|
| Author: | zneb [ Tue 11. Jul 2006 12:41 ] |
| Post subject: | |
gullbílinn, sem ég var að spá í að bjarga en virðist ekki vera hægt þar sem hann er með gulllitaðar, bláar og rauðar flögur í lakkinu! Síðan bláann uppi á hálsum en fannst hann of sjúskaður þótt hann fáist á góðum prís. + það að hann er náttúrulega ekki svartur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|