| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vatnskassi í E46 frá Schmiedmann í DK https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=16228 |
Page 1 of 1 |
| Author: | BeMostWanted [ Sat 01. Jul 2006 12:28 ] |
| Post subject: | Vatnskassi í E46 frá Schmiedmann í DK |
sælir viti þið hvernig það er með vatnskassa í E46 beinskipta bílinn hvort það sé hægt að fá tappa í gatið fyrir ofan aftöppunar gatið á kassanum?(hljómar mjög furðulega) á gamla orginal kassanum mínum var þétting upp í þetta gat en núna virðist vera búið að breyta kassanum e-ð þannig að það er engin þétting og það bara frussast út úr þessu gati...ég er pottþéttur á því að þetta sé réttur kassi en þar sem það er laugardagur næ ég ekkert í schmiedmann núna til þess að fá að vita hvað er að frétta. þetta er gatið sem ég er að tala um.
endilega látið mig vita ef þið vitið e-ð um þetta. annað, hversu stórar meiga mydir vera inni á spjallanu svo bæði myndirnar og spjallið lýti vel út. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|